Norðanmenn geta búist við þrettán stiga frosti Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2019 13:10 Frá Akureyri. Veðurfræðingur á vakt segir að það verði mjög kalt aðfaranótt sunnudagsins. vísir/vilhelm Svo virðist sem að vetur er í nánd norðan heiða, en Veðurstofan spáir þrettán stiga frosti á Akureyri og við Mývatn fyrir hádegi á sunnudaginn næsta. Veðurfræðingur á vakt segir að það verði mjög kalt aðfaranótt sunnudagsins. Það muni lygna og létta til sem verður til þess að frostið fer niður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að norðaust- eða austlægar áttir verði ríkjandi á landinu fram yfir helgi með kólnandi veðri og rigningu á láglendi. Spáð er snjókomu til fjalla á austurhluta landsins en annars bjartviðri.VeðurstofanÞað gengur í norðaustan 10 til 18 metrum á sekúndu á morgun, en að mestu hægari sunnan og suðaustantil. Víða rigning og snjókoma til fjalla, jafnvel talsverð úrkoma á köflum um landið norðaustanvert. Bjart með köflum suðvestantil, með hita á bilinu tvö til tíu stig, hlýjast syðst.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Norðaustan 8-13 m/s með dálítilli rigningu eða slyddu N- og A-til og snjókomu til fjalla, annars bjart með köflum. Hægari um kvöldið. Hiti 1 til 7 stig. Á laugardag og sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Vægt frost NA-lands, en upp í 6 stig S- og V-til. Á mánudag: Stíf austlæg átt og lítilsháttar rigning, jafnvel slydda austast, en bjart með köflum NV- og V-til. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Austlæg átt og rigning um landið S-vert, en þurrt fyrir norðan. Hlýnar í veðri. Akureyri Skútustaðahreppur Veður Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Sjá meira
Svo virðist sem að vetur er í nánd norðan heiða, en Veðurstofan spáir þrettán stiga frosti á Akureyri og við Mývatn fyrir hádegi á sunnudaginn næsta. Veðurfræðingur á vakt segir að það verði mjög kalt aðfaranótt sunnudagsins. Það muni lygna og létta til sem verður til þess að frostið fer niður. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að norðaust- eða austlægar áttir verði ríkjandi á landinu fram yfir helgi með kólnandi veðri og rigningu á láglendi. Spáð er snjókomu til fjalla á austurhluta landsins en annars bjartviðri.VeðurstofanÞað gengur í norðaustan 10 til 18 metrum á sekúndu á morgun, en að mestu hægari sunnan og suðaustantil. Víða rigning og snjókoma til fjalla, jafnvel talsverð úrkoma á köflum um landið norðaustanvert. Bjart með köflum suðvestantil, með hita á bilinu tvö til tíu stig, hlýjast syðst.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Norðaustan 8-13 m/s með dálítilli rigningu eða slyddu N- og A-til og snjókomu til fjalla, annars bjart með köflum. Hægari um kvöldið. Hiti 1 til 7 stig. Á laugardag og sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Vægt frost NA-lands, en upp í 6 stig S- og V-til. Á mánudag: Stíf austlæg átt og lítilsháttar rigning, jafnvel slydda austast, en bjart með köflum NV- og V-til. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Austlæg átt og rigning um landið S-vert, en þurrt fyrir norðan. Hlýnar í veðri.
Akureyri Skútustaðahreppur Veður Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Sjá meira