Fellibylurinn Hagibis stefnir hratt að meginlandi Japan og gæti haft stór áhrif á Formúlu 1 keppni helgarinnar sem fram fer á Suzuka brautinni.
Að venju fer keppnin fram á sunnudegi og gæti vel farið svo að fellibylurinn verði að ganga yfir brautina því nú stefnir hann í norður.
Fellibylurinn stækkaði gríðarlega á mánudaginn og hafa vindhviður mælst á tæplega 300 kílómetra hraða. Þetta gæti einnig haft slæm áhrif á heimsmeistaramótið í Rugby sem einnig fer fram í Japan um þessar mundir.
Fellibylur gæti haft áhrif á kappakstur helgarinnar
Bragi Þórðarson skrifar

Mest lesið



Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti



Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn