Átta bandarísk systkini skírð í Hallgrímskirkju Sighvatur Jónsson skrifar 27. janúar 2019 20:00 Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum. Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum.
Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira