Írakskir mótmlendur brenndu niður íranska ræðismannsskrifstofu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 21:48 Írakskir mótmælendur hengja írakska fánann utan á byggingu. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Murtadha Sudani Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. Spennan hefur aukist verulega undanfarin misseri í landinu. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Mótmælendurnir báru eld að byggingu ræðismannsskrifstofunnar í helgu borginni Najaf í kvöld. Einn mótmælandi lést þar og minnst 35 særðust þegar lögreglan skaut á mótmælendur til að koma í veg fyrir að þeir kæmust inn í bygginguna. Mótmælendurnir fjarlægðu íranska fánann sem hékk utan á byggingunni og drógu írakska fánann að húni. Írönsku starfsliði ræðismannsskrifstofunnar varð ekki meint af og náðu þau að flýja bygginguna í gegnum bakdyr. Síðar um kvöldið settu yfirvöld í Najaf útivistarbann. Þetta atvik markar stigmögnun í mótmælunum sem hafa geisað í Bagdad og suðurhluta landsins frá því 1. október síðastliðinn. Mótmælendur ásaka ríkisstjórnina um að vera spillta og hafa kvartað yfir lélegri almannaþjónustu og miklu atvinnuleysi. Þeir hafa einnig lýst yfir óánægju vegna aukinna áhrifa Íran á íröksk innanríkismál. Írak Íran Tengdar fréttir Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30 Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28 Tugir hafa fallið í mótmælum í Írak Mótmæli standa enn yfir í Írak. 29. október 2019 19:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Írakskir mótmælendur kveiktu í íranskri ræðismannsskrifstofu í dag en sex mótmælendur voru myrtir af öryggissveitum sem skutu mótmælendur á færi. Spennan hefur aukist verulega undanfarin misseri í landinu. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AP. Mótmælendurnir báru eld að byggingu ræðismannsskrifstofunnar í helgu borginni Najaf í kvöld. Einn mótmælandi lést þar og minnst 35 særðust þegar lögreglan skaut á mótmælendur til að koma í veg fyrir að þeir kæmust inn í bygginguna. Mótmælendurnir fjarlægðu íranska fánann sem hékk utan á byggingunni og drógu írakska fánann að húni. Írönsku starfsliði ræðismannsskrifstofunnar varð ekki meint af og náðu þau að flýja bygginguna í gegnum bakdyr. Síðar um kvöldið settu yfirvöld í Najaf útivistarbann. Þetta atvik markar stigmögnun í mótmælunum sem hafa geisað í Bagdad og suðurhluta landsins frá því 1. október síðastliðinn. Mótmælendur ásaka ríkisstjórnina um að vera spillta og hafa kvartað yfir lélegri almannaþjónustu og miklu atvinnuleysi. Þeir hafa einnig lýst yfir óánægju vegna aukinna áhrifa Íran á íröksk innanríkismál.
Írak Íran Tengdar fréttir Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30 Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28 Tugir hafa fallið í mótmælum í Írak Mótmæli standa enn yfir í Írak. 29. október 2019 19:00 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Mótmæli hafa staðið yfir í rúman mánuð Fjórir létust og 35 slösuðust í átökum mótmælenda og öryggissveita í Írak. Mótmæli hafa staðið yfir í mánuð og yfir 250 hafa manns látið lífið. Stjórnvöld hafa reynt ýmsar leiðir, meðal annars að loka á aðgang að interneti 8. nóvember 2019 08:30
Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi Írakskar öryggissveitir skutu mótmælendur á færi í suður Írak og minnst fimm létust. 24. nóvember 2019 12:28