Forsetinn beið lægri hlut í kosningum Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2019 13:18 Forsetinn José Mário Vaz greiðir atkvæði. EPA Fyrrverandi forsætisráðherrar Gíneu-Bissaú, Domingos Simões Pereira og Umaro Sissoco Embaló, munu etja kappi í síðari umferð forsetakosninganna í landinu. Fyrri umferð kosninganna fór fram á sunnudag. Landskjörstjórn segir að hinn 56 ára Pereira hafi hlotið 40 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna og Embalo 28 prósent. Sitjandi forseti, José Mário Vaz, hafi einungis hlotið 12 prósent atkvæða. Stjórnartíð Vaz hefur einkennst af pólitískum átökum, afsögnum fjölda ráðherra og spillingu. Alls hafa sjö manns gegnt embætti forsætisráðherra frá því að Vaz tók við forsetaembættinu árið 2014. Síðari umferð forsetakosninganna fer fram 29. desember næstkomandi. Gínea-Bissaú er að finna á vesturströnd Afríku og eru íbúar þess um 1,9 milljónir. Landið lýsti yfir sjálfstæði frá Portúgal árið 1973. Gínea-Bissaú Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Fyrrverandi forsætisráðherrar Gíneu-Bissaú, Domingos Simões Pereira og Umaro Sissoco Embaló, munu etja kappi í síðari umferð forsetakosninganna í landinu. Fyrri umferð kosninganna fór fram á sunnudag. Landskjörstjórn segir að hinn 56 ára Pereira hafi hlotið 40 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna og Embalo 28 prósent. Sitjandi forseti, José Mário Vaz, hafi einungis hlotið 12 prósent atkvæða. Stjórnartíð Vaz hefur einkennst af pólitískum átökum, afsögnum fjölda ráðherra og spillingu. Alls hafa sjö manns gegnt embætti forsætisráðherra frá því að Vaz tók við forsetaembættinu árið 2014. Síðari umferð forsetakosninganna fer fram 29. desember næstkomandi. Gínea-Bissaú er að finna á vesturströnd Afríku og eru íbúar þess um 1,9 milljónir. Landið lýsti yfir sjálfstæði frá Portúgal árið 1973.
Gínea-Bissaú Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira