Upphitun: Nýtt ár hefst með þremur leikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2019 11:30 Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, á fyrsta degi ársins 2019. Þetta eru þrír fyrstu leikirnir í 21. umferð tímabilsins en tvö topplið sem þurfa sárlega á sigri að halda verða í eldlínunni. Fyrsta viðureign dagsins verður þó á milli Leicester og Everton, tveggja liða sem vilja vera sem næst efstu sex liðum deildarinnar - sem eru í nokkrum sérflokki í deildinni. Everton tapaði fyrir Brighton í síðustu umferð en Gylfi Þór Sigurðsson var óvænt á bekknum í þeim leik. Arsenal byrjaði tímabilið vel en hefur gefið eftir að undanförnu. Í síðasta leik steinlá liðið fyrir toppliði Liverpool, 5-1, og verður að komast aftur á sigurbraut í dag. Arsenal mætir Fulham í Lundúnarslag en leikurinn hefst klukkan 15.00. Tottenham var funheitt um jólin en tapaði svo fyrir Wolves, 3-1, í síðasta leik sínum á nýliðnu ári. Lærisveinar Mauricio Pochettino fá tækifæri til að kvitta fyrir það tap og koma sér aftur á beinu brautina með sigri á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum Cardiff í lokaleik dagsins. Upphitun fyrir alla leiki 21. umferðar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag, á fyrsta degi ársins 2019. Þetta eru þrír fyrstu leikirnir í 21. umferð tímabilsins en tvö topplið sem þurfa sárlega á sigri að halda verða í eldlínunni. Fyrsta viðureign dagsins verður þó á milli Leicester og Everton, tveggja liða sem vilja vera sem næst efstu sex liðum deildarinnar - sem eru í nokkrum sérflokki í deildinni. Everton tapaði fyrir Brighton í síðustu umferð en Gylfi Þór Sigurðsson var óvænt á bekknum í þeim leik. Arsenal byrjaði tímabilið vel en hefur gefið eftir að undanförnu. Í síðasta leik steinlá liðið fyrir toppliði Liverpool, 5-1, og verður að komast aftur á sigurbraut í dag. Arsenal mætir Fulham í Lundúnarslag en leikurinn hefst klukkan 15.00. Tottenham var funheitt um jólin en tapaði svo fyrir Wolves, 3-1, í síðasta leik sínum á nýliðnu ári. Lærisveinar Mauricio Pochettino fá tækifæri til að kvitta fyrir það tap og koma sér aftur á beinu brautina með sigri á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum Cardiff í lokaleik dagsins. Upphitun fyrir alla leiki 21. umferðar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira