Bíllausir fá ódýrari klippingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. september 2019 15:30 Eyrún Guðmundsdóttir eigandi hárgreiðslustofunnar Skuggafall. Vísir/Vilhelm „Mig langaði að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla eða labba í stað þess að keyra til okkar,“ segir Eyrún Guðmundsdóttir eigandi Skuggafall hárgreiðslustofu í Hafnarfirði. Tilkynnt var á samfélagsmiðlum stofunnar í gær að hér eftir fá viðskiptavinir afslátt á mánudögum ef þeir nota vistvænan ferðamáta þegar þeir koma í klippingu. Á svokölluðum „grænum mánudögum“ er 20 prósent afsláttur af klippingu fyrir þá sem ganga, hjóla eða ferðast með strætisvagni. „Við höfum prófað þetta áður og viðbrögðin voru svo góð að við ákváðum að gera þetta varanlegt,“ útskýrir Eyrún. Hárgreiðslustofan var opnuð í júlí á þessu ári og var það alltaf markmið Eyrúnar að reyna að gera það með umhverfisvænum hætti. „Við keyptum húsgögn sem eru gerð úr endurunnum efnum. Við notum líka hárvörur frá Davines sem eru einstaklega umhverfisvænar.“Viðskiptavinir mæta með tóma brúsa Eyrún segir að viðskiptavinir geti fengið pappírspoka undir vörurnar sem þeir kaupa, en prentar ekki út kvittanir nema að fólk óski sérstaklega eftir því. Svo reynir hún að hvetja fólk til þess að fylla á hárvörurnar sínar í stað þess að kaupa alltaf nýjar umbúðir í hvert skipti sem þær klárast.Eyrún er ánægð með viðbrögðin og vonar að í framtíðinni komi enginn akandi til þeirra í klippingu á mánudögum. Vísir/Vilhelm„Við bjóðum viðskiptavinum upp á að taka með sér sitt eigið ílát og kaupa þannig sjampó og aðrar hárvörur umbúðalaust,“ segir Eyrún. Að hennar mati ættu enn fleiri fyrirtæki að taka þetta skref. „Við erum langt á eftir. Í öðrum löndum hefur svo lengi verið hægt að koma með eigið ílát til þess að kaupa hveiti, sykur, kjöt og fleira í verslunum.“ Það var auðvelt fyrir Eyrúnu að finna húsgögn og vörur í takt við þá umhverfisvænu stefnu sem hún hafði sett sér og fyrirtækinu. Það er þó ýmislegt sem þyrfti að bæta. „Mér finnst að það mætti vera auðveldara fyrir lítil fyrirtæki að flokka sorpið ítarlega. Ég flokka allt sér, meira að segja hárið.“ Eyrún hvetur aðrar hárgreiðslustofur til að bjóða upp á svona umhverfisafslátt en segist alls ekki vera að setja út á að aðrir geri of lítið. Það sé ekki rétta lausnin að predika yfir öðrum heldur sé betra að hvetja aðra áfram með því að taka sjálfur umhverfisvæn skref í rétta átt. „Viðskiptavinir hafa tekið ótrúlega vel í þetta hjá okkur. Margt smátt gerir eitt stórt.“ Hafnarfjörður Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47 Fer með fjölnota ílát í bakaríið og í bíó Plastlaus september árvekniátak hefst á morgun. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og leita leiða til að minnka plastnotkun. 31. ágúst 2019 11:00 Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. 1. september 2019 15:44 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
„Mig langaði að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla eða labba í stað þess að keyra til okkar,“ segir Eyrún Guðmundsdóttir eigandi Skuggafall hárgreiðslustofu í Hafnarfirði. Tilkynnt var á samfélagsmiðlum stofunnar í gær að hér eftir fá viðskiptavinir afslátt á mánudögum ef þeir nota vistvænan ferðamáta þegar þeir koma í klippingu. Á svokölluðum „grænum mánudögum“ er 20 prósent afsláttur af klippingu fyrir þá sem ganga, hjóla eða ferðast með strætisvagni. „Við höfum prófað þetta áður og viðbrögðin voru svo góð að við ákváðum að gera þetta varanlegt,“ útskýrir Eyrún. Hárgreiðslustofan var opnuð í júlí á þessu ári og var það alltaf markmið Eyrúnar að reyna að gera það með umhverfisvænum hætti. „Við keyptum húsgögn sem eru gerð úr endurunnum efnum. Við notum líka hárvörur frá Davines sem eru einstaklega umhverfisvænar.“Viðskiptavinir mæta með tóma brúsa Eyrún segir að viðskiptavinir geti fengið pappírspoka undir vörurnar sem þeir kaupa, en prentar ekki út kvittanir nema að fólk óski sérstaklega eftir því. Svo reynir hún að hvetja fólk til þess að fylla á hárvörurnar sínar í stað þess að kaupa alltaf nýjar umbúðir í hvert skipti sem þær klárast.Eyrún er ánægð með viðbrögðin og vonar að í framtíðinni komi enginn akandi til þeirra í klippingu á mánudögum. Vísir/Vilhelm„Við bjóðum viðskiptavinum upp á að taka með sér sitt eigið ílát og kaupa þannig sjampó og aðrar hárvörur umbúðalaust,“ segir Eyrún. Að hennar mati ættu enn fleiri fyrirtæki að taka þetta skref. „Við erum langt á eftir. Í öðrum löndum hefur svo lengi verið hægt að koma með eigið ílát til þess að kaupa hveiti, sykur, kjöt og fleira í verslunum.“ Það var auðvelt fyrir Eyrúnu að finna húsgögn og vörur í takt við þá umhverfisvænu stefnu sem hún hafði sett sér og fyrirtækinu. Það er þó ýmislegt sem þyrfti að bæta. „Mér finnst að það mætti vera auðveldara fyrir lítil fyrirtæki að flokka sorpið ítarlega. Ég flokka allt sér, meira að segja hárið.“ Eyrún hvetur aðrar hárgreiðslustofur til að bjóða upp á svona umhverfisafslátt en segist alls ekki vera að setja út á að aðrir geri of lítið. Það sé ekki rétta lausnin að predika yfir öðrum heldur sé betra að hvetja aðra áfram með því að taka sjálfur umhverfisvæn skref í rétta átt. „Viðskiptavinir hafa tekið ótrúlega vel í þetta hjá okkur. Margt smátt gerir eitt stórt.“
Hafnarfjörður Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47 Fer með fjölnota ílát í bakaríið og í bíó Plastlaus september árvekniátak hefst á morgun. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og leita leiða til að minnka plastnotkun. 31. ágúst 2019 11:00 Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. 1. september 2019 15:44 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Sjá meira
Bannað að gefa burðarpoka frá og með 1. september Samtök verslunar og þjónustu minna á að frá og með 1. september er verslunum óheimilt að afhenda viðskiptavinum burðarpoka án endurgjalds. 29. ágúst 2019 10:47
Fer með fjölnota ílát í bakaríið og í bíó Plastlaus september árvekniátak hefst á morgun. Tilgangur verkefnisins er að vekja fólk til umhugsunar um plastnotkun og leita leiða til að minnka plastnotkun. 31. ágúst 2019 11:00
Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. 1. september 2019 15:44