Einn sem sannar tómatsósukenningu Van Nistelrooy Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 17:00 Duván Zapata. Getty/Paolo Bruno Kólumbíumaðurinn Duván Zapata er að gera frábæra hluti þessa dagana í ítalska fótboltanum en það er ekki búið að vera þannig allt tímabilið. Duván Zapata skoraði aðeins eitt mark í fyrstu þrettán leikjum sínum með Atalanta en allt breyttist þetta þegar jólamánuðurinn rann í garð. Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, setti á sínum tíma fram fræga tómatsósukenningu um heim markaskorarans um að stundum kemur ekkert úr flöskunni eða allt þar til að „stíflan“ brestur og tómatsósan flæðir úr flöskunni. Það má segja að Duván Zapata hafi sannað tómatsósukenningu Van Nistelrooy í vetur. Zapata skoraði loksins sitt annað mark á leiktíðinni í fyrsta leik í desember en hann hefur ekki hætt að skora síðan og setti nýtt met með marki sínu um helgina. Zapata hefur skorað í átta deildarleikjum Atalanta í röð en þar liggur ekki metið því hann hefur alls skorað fjórtán mörk í þessum átta leikjum sem er magnaður árangur.ALUCINANTE EL COLOMBIANO DUVÁN ZAPATA!!! Es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de la Serie A que hace 14 goles anotando en 8 jornadas consecutivas (1+3+1+1+2+1+4+1). pic.twitter.com/yzvSPZ9dab — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 27, 2019Duván Zapata hefur nú skorað jafnmörg mörk og Cristiano Ronaldo og aðeins einu marki minna en Fabio Quagliarella sem er markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar í dag. Duván Zapata er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur á leiktíðinni og þær komu báðar í þessum átta síðustu leikjum. Önnur þrennan var meira að segja ferna í 5-0 sigri Atalanta á Frosinone. Það er samt athyglisvert að tveir Atalanta menn, Josip Ilicic og Duván Zapata, eiga fjórar af fimm þrennum tímabilsins. Josip Ilicic hefur aðeins skorað í tveimur leikjum á tímabilinu og þrennu í þeim báðum. Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Kólumbíumaðurinn Duván Zapata er að gera frábæra hluti þessa dagana í ítalska fótboltanum en það er ekki búið að vera þannig allt tímabilið. Duván Zapata skoraði aðeins eitt mark í fyrstu þrettán leikjum sínum með Atalanta en allt breyttist þetta þegar jólamánuðurinn rann í garð. Ruud van Nistelrooy, fyrrum framherji Manchester United, setti á sínum tíma fram fræga tómatsósukenningu um heim markaskorarans um að stundum kemur ekkert úr flöskunni eða allt þar til að „stíflan“ brestur og tómatsósan flæðir úr flöskunni. Það má segja að Duván Zapata hafi sannað tómatsósukenningu Van Nistelrooy í vetur. Zapata skoraði loksins sitt annað mark á leiktíðinni í fyrsta leik í desember en hann hefur ekki hætt að skora síðan og setti nýtt met með marki sínu um helgina. Zapata hefur skorað í átta deildarleikjum Atalanta í röð en þar liggur ekki metið því hann hefur alls skorað fjórtán mörk í þessum átta leikjum sem er magnaður árangur.ALUCINANTE EL COLOMBIANO DUVÁN ZAPATA!!! Es el PRIMER JUGADOR en TODA la historia de la Serie A que hace 14 goles anotando en 8 jornadas consecutivas (1+3+1+1+2+1+4+1). pic.twitter.com/yzvSPZ9dab — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) January 27, 2019Duván Zapata hefur nú skorað jafnmörg mörk og Cristiano Ronaldo og aðeins einu marki minna en Fabio Quagliarella sem er markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar í dag. Duván Zapata er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur á leiktíðinni og þær komu báðar í þessum átta síðustu leikjum. Önnur þrennan var meira að segja ferna í 5-0 sigri Atalanta á Frosinone. Það er samt athyglisvert að tveir Atalanta menn, Josip Ilicic og Duván Zapata, eiga fjórar af fimm þrennum tímabilsins. Josip Ilicic hefur aðeins skorað í tveimur leikjum á tímabilinu og þrennu í þeim báðum.
Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira