UEFA leggur til töluverða fjármuni til að fjölga konum í fótbolta um helming Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2019 13:00 Nú á að efla kvennaboltann. vísir/getty UEFA, evrópska knattspyrnusambandið, hefur sett á laggirnar fimm ára áætlun og ætlar að leggja til mikla fjármuni til að fjölga konum í fótboltanum í Evrópu um helming. Undanfarin þrjú ár hefur UEFA verið með WePlayStrong-herferðina í gangi, aukið fjármagn í kvennaboltann um helming og verið með sérstakega kvennafótboltadeild innan sinna raða en nú á að gefa enn frekar í. „Kvennafótbolta er ekki fótbolti morgundagsins heldur fótbolti dagsins í dag. Það er skylda UEFA að efla kvennafótboltann enn frekar,“ segir Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Hann fullyrðir að UEFA ætli að auka fjármagn sitt í kvennafótboltann verulega til að gera hann eins öflugan og mögulegt er. Þeir sem að halda utan um áætlunina og eiga að framfylgja henni sjá fyrir sér að fjölga stúlkum og konum í fótbolta í Evrópu um helming en UEFA vill sjá 2,5 milljónir kvenna í fótbolta eftir fimm ár. Þá vill UEFA tvöfalda fjölda kvenna innan sinna raða í öllum stjórnum sambandsins.IT'S TIME It's time to take the game to the next level It's time to deliver our first ever women's strategyIt's #TimeForAction Are you with us? pic.twitter.com/BAyFVFjzPw— UEFA (@UEFA) May 17, 2019 Fótbolti UEFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
UEFA, evrópska knattspyrnusambandið, hefur sett á laggirnar fimm ára áætlun og ætlar að leggja til mikla fjármuni til að fjölga konum í fótboltanum í Evrópu um helming. Undanfarin þrjú ár hefur UEFA verið með WePlayStrong-herferðina í gangi, aukið fjármagn í kvennaboltann um helming og verið með sérstakega kvennafótboltadeild innan sinna raða en nú á að gefa enn frekar í. „Kvennafótbolta er ekki fótbolti morgundagsins heldur fótbolti dagsins í dag. Það er skylda UEFA að efla kvennafótboltann enn frekar,“ segir Aleksander Ceferin, forseti UEFA. Hann fullyrðir að UEFA ætli að auka fjármagn sitt í kvennafótboltann verulega til að gera hann eins öflugan og mögulegt er. Þeir sem að halda utan um áætlunina og eiga að framfylgja henni sjá fyrir sér að fjölga stúlkum og konum í fótbolta í Evrópu um helming en UEFA vill sjá 2,5 milljónir kvenna í fótbolta eftir fimm ár. Þá vill UEFA tvöfalda fjölda kvenna innan sinna raða í öllum stjórnum sambandsins.IT'S TIME It's time to take the game to the next level It's time to deliver our first ever women's strategyIt's #TimeForAction Are you with us? pic.twitter.com/BAyFVFjzPw— UEFA (@UEFA) May 17, 2019
Fótbolti UEFA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira