Ólafur: Maribor miklu betra lið en Rosenborg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2019 22:28 Ólafur var nokkuð sáttur með fyrri hálfleikinn hjá Val en sagði að róðurinn hafi verið þungur í þeim seinni. vísir/bára „Þetta er hundfúlt en það var samt margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir tapið fyrir Maribor, 0-3, í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Valsmenn héldu sjó og gott betur í fyrri hálfleik en á 42. mínútu komst Maribor yfir með marki eftir fast leikatriði. „Fyrri hálfleikurinn var allt í lagi hjá okkur. Þeir sköpuðu sér engin færi. Reyndar gerðum við það ekki heldur fyrir utan skotið hjá Patrick [Pedersen]. Við vorum með fína stjórn á leiknum en fengum á okkur mark úr aukaspyrnu. Annað markið var feykilega gott og erfitt að koma í veg fyrir það. Og eftir það var þetta erfitt,“ sagði Ólafur. „Það er alltaf svekkjandi að fá svona mark á sig, eftir aukaspyrnu. Annað markið var geggjað og ekkert við því að gera en það er fúlt að fá á sig mark eftir aukaspyrnu.“ Maribor er með gríðarlega sterkt lið og sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleiknum. „Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef spilað við í Evrópukeppni,“ sagði Ólafur. Hann segir að Maribor sé mun sterkara lið en Rosenborg sem sló Val út úr Meistaradeildinni í fyrra. „Þeir eru miklu betri,“ sagði þjálfarinn að lokum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Sjá meira
„Þetta er hundfúlt en það var samt margt jákvætt í okkar leik,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir tapið fyrir Maribor, 0-3, í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Valsmenn héldu sjó og gott betur í fyrri hálfleik en á 42. mínútu komst Maribor yfir með marki eftir fast leikatriði. „Fyrri hálfleikurinn var allt í lagi hjá okkur. Þeir sköpuðu sér engin færi. Reyndar gerðum við það ekki heldur fyrir utan skotið hjá Patrick [Pedersen]. Við vorum með fína stjórn á leiknum en fengum á okkur mark úr aukaspyrnu. Annað markið var feykilega gott og erfitt að koma í veg fyrir það. Og eftir það var þetta erfitt,“ sagði Ólafur. „Það er alltaf svekkjandi að fá svona mark á sig, eftir aukaspyrnu. Annað markið var geggjað og ekkert við því að gera en það er fúlt að fá á sig mark eftir aukaspyrnu.“ Maribor er með gríðarlega sterkt lið og sýndi mátt sinn og megin í seinni hálfleiknum. „Þetta er eitt sterkasta lið sem ég hef spilað við í Evrópukeppni,“ sagði Ólafur. Hann segir að Maribor sé mun sterkara lið en Rosenborg sem sló Val út úr Meistaradeildinni í fyrra. „Þeir eru miklu betri,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45 Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Fleiri fréttir Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina á næsta ári Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Maribor 0-3 | Einvíginu svo gott sem lokið Valur er í erfiðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Maribor. 10. júlí 2019 22:45