Tjón VÍS vegna brunans aldrei meira en 300 milljónir Jóhann K. Jóhannsson skrifar 1. ágúst 2019 22:09 Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar. Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hóf í dag rannsókn á því hvers vegna mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Ekki er talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Rannsóknin beinist að rannsóknarrými hjá matvinnslufyrirtæki sem hafði starfsemi í húsinu. Slökkviliðsmenn frá þremur slökkviliðum unnu að því í, í um tuttugu klukkustundir að ráða niðurlögum eldsins sem kom upp í iðnaðarhúsi að Fórnubúðum við Hafnarfjarðarhöfn í gær. Húnsnæðið er um 4000 fermetrar og náðist að bjarga um helmingi þess. Slökkvistarfi lauk um klukkan ellefu í gærkvöldi og fékk Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu húsið til rannsóknar. Tæknideild mætti á svæðið um hádegi í dag og hóf vettvangsrannsókn og tók skýrslur af vitnum.Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var.Erfitt er að rannsaka vettvang eins og þennan þar sem eyðileggingin er mikil. Að mestu er stuðst við upptökur úr eftirlitsmyndavélum og framburð vitna. Ekkert bendir til þess að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti. Líklegt er að eldurinn hafi komið upp hjá fyrirtækinu IC Core, sem hefur unnið með matvæli fyrir menn og dýr. Eldurinn kom upp um mitt húsið og beinist rannsóknin að svæði þar sem rannsóknarstofa var. Húsið var fullt af fiskikerjum, plasti og öðru eldfimu efni en að auki var þar verðmætur tækjabúnaður. Eigendur fyrirtækisins báðust undan viðtali vegna málsins í dag.Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.Fyrirtækið IP-dreifing varð líka illa úti þar sem eldurinn breiddist hratt út. Slökkviliðsmönnum tókst að bjarga því að eldurinn næði þriðja fyrirtækinu, Fiskmarkaði Suðurnesja, en mikið tjón varð þar sökum hita, reyks, stóts og vatns. Birgir Finnsson, varaslökkviliðsstjóri sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að slökkviliðsmönnum var ljóst strax í upphafi að brunahólf hússins virkaði ekki sem skildi. Ljóst er að rannsókn á upptökum brunans muni taka einhvern tíma. Hreinsunarstarf er þó að einhverju leiti hafi en óljóst er hvað verði um húsnæðið sem er mjög illa farið. Vátryggingafélagið VÍS tryggði húsnæðið í heild sinni og sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, upplýsingafulltrúi félagsins, ljóst að tjónið hlaupi á hundruðum milljóna. Tjón félagsins verði þó aldrei meira en um 300 milljónir vegna samninga um endurtryggingar.
Hafnarfjörður Slökkvilið Tengdar fréttir Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58 Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31 Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10 Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00 Stórbruni í Hafnarfirði Allt tiltækt slökkvilið hefur verið sent á vettvang. 31. júlí 2019 04:09 Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34 Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Ekkert eftir nema rjúkandi rústir Helmingur húsnæðisins að Fornubúðum 3 í Hafnarfirði brann til grunna í eldsvoðanum í nótt. 31. júlí 2019 12:58
Töldu í fyrstu að mögulega væri manneskja inni í húsinu Mikill eldsmatur er í húsnæðinu og þá hefur gengið ágætlega að bjarga hluta hússins í morgun. 31. júlí 2019 08:31
Fiskmarkaðurinn virðist hafa sloppið vel en altjón hjá hinum fyrirtækjunum Starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja er ekki í þeim hluta hússins að Fornubúð 3 í Hafnarfirði sem varð eldi að bráð í nótt. 31. júlí 2019 10:10
Brunavarnir hússins í ólagi Tugir slökkviliðsmanna hafa unnið sleitulaust að því í meira en hálfan sólarhring að slökkva mikinn eld sem kom upp í iðnaðarhúsi í Hafnarfirði í nótt. Nokkrar klukkustundir tók að ná yfirhöndinni á eldinum en gott veður átti þátt í því að það tókst. 31. júlí 2019 20:00
Ekki talið að eldurinn hafi komið upp með saknæmum hætti Altjón varð hjá tveimur fyrirtækjum í húsinu sem hleypur á hundruðum milljóna. 1. ágúst 2019 10:34
Búið að afhenda lögreglu brunavettvang Formlegu slökkvistarfi lauk um ellefu leytið í kvöld. 31. júlí 2019 23:46