Stjarnan tapaði 4-0 fyrri leiknum enda við rammann reipa að draga og það byrjaði ekki vel í Garðabænum í kvöld.
Eftir fimm mínútur í kvöld skoraði Espanyol er Adrià Pedrosa kom þeim yfir. Staðan varð 2-0 á 52. mínútu er Borja Iglesias skoraði einkar laglegt mark.
Ferreyra skoraði þriðja mark Espanyol áður en varamaðurinn Baldur Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Stjörnuna á 87. mínútu. Frábært fyrir Stjörnumenn að skora gegn stórliðinu.
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.