Enginn lék betur í Seríu A í nóvembermánuði en nítján ára gamall Svíi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2019 20:45 Dejan Kulusevski er að spila vel hjá Parma. Getty/Matteo Ciambelli Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Nítján ára Svíi, Dejan Kulusevski er leikmaður nóvembermánaðar í ítölsku úrvalsdeildinni, Seríu A. Hann fór fyrir þremur árum frá Brommapojkarna í unglingalið Atalanta. Kulusevski vann sér sæti í aðalliðinu fyrr á þessu ári og eftir þrjá leiki var hann lánaður til Parma. Þar hefur hann slegið í gegn, skoraði sitt fyrsta mark í lok september átti stoðsendinguna í 3-2 sigri á Torino. 19-year-old Dejan Kulusevski has directly contributed to 11 goals - four goals and seven assists - before the winter break in his debut Serie A campaign. We've said it before and we'll say it again; he's special. pic.twitter.com/Y1oYyWteDl— Scouted Football (@ScoutedFtbl) December 22, 2019 Dejan Kulusevski er búinn að skora 4 mörk í 17 leikjum með Parma en liðið er sjöunda sæti í serie A. Í haust var hann valinn í sænska landsliðið og lék sinn fyrsta landsleik í 3-0 sigri á Færeyingum í síðasta mánuði. Svíinn er í láni frá Atalanta út leiktíðina en mörg af stórliðum Evrópu eru með Kulusevski undir smásjánni. Atalanta er það lið í serie A sem er með ódýrasta leikmannahópinn. Líklegt er að eigendur félagsins taki tilboði í Svíann þegar lánssamningur hans við Parma rennur út. Dejan Kulusevski with another assist for Parma! His Serie A numbers are really impressive this season: 17 games 4 goals 7 assists 19 years of age. pic.twitter.com/6TbPfbxqD7— FootballTalentScout - Jacek Kulig (@FTalentScout) December 22, 2019 In the spirit of giving gifts, here are your U20 leaders in Key Passes in the Top 5 leagues! Dejan Kulusevski - 40 Mounir Chouiar - 34 Sandro Tonali - 33 Kai Havertz - 33 Jadon Sancho - 28 Mason Mount - 27 Dwight McNeil - 23 Santas. pic.twitter.com/7UecUFXzuj— Football Wonderkids (@fbwonderkids) December 23, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira