Ekki í gæsluvarðhald eftir vopnað rán og innrás á heimili Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. maí 2019 12:43 Lögreglumenn á vettvangi sögðust á tímabili hafa óttast um líf sitt, sökum ógnandi háttalags mannsins. Vísir/vilhelm Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þar sem gæsluvarðhaldskröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á hendur manni, sem framdi vopnað rán og fór í kjölfarið inn í heimahús og ógnaði íbúum þess, var hafnað. Vísir hafði áður greint frá því að maðurinn hefði rænt bensínstöð stuttu áður en hann réðst inn í nærliggjandi íbúðarhús í Langholtshverfi í Reykjavík um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Þar hafi hann lent í átökum við húsráðanda. Maðurinn hafi gramsað í skúffum heimilisins og fundið þar hníf sem hann notaði til þess að ógna lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að lögreglumennirnir hafi óttast um líf sitt í þessum aðstæðum, en loks hafi þeim tekist að yfirbuga manninn með miklu magni piparúða. Hann var svo handtekinn í kjölfarið. Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum fram til 28. maí en hvorki héraðsdómur né Landsréttur urðu við því. Kærði sé ungur að árum og eigi sér ekki sakaferil sem þýðingu hefur. Ekki sé hægt að álykta að maðurinn eigi við geðræn vandamál að stríða eða annað sem rennt geti stoðum undir að nauðsynlegt sé að svipta hann frelsi til þess að verja aðra fyrir árásum hans.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00 Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Vonar að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð Íbúi við Kambsveg sem varð fyrir árás þegar ókunnugur maður réðist inn á heimili hans í gær segist vona að árásarmaðurinn fái viðeigandi aðstoð. Ellefu ára dóttur hans var mjög brugðið en brást hárrétt við aðstæðum. 30. apríl 2019 19:00
Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30. apríl 2019 09:01