„Nostalgíuaugnablik að spila aftur með Kolla“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2019 20:00 Jón Daði reynir fyrirgjöf í leiknum gegn Moldóvu. vísir/daníel Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í rúm þrjú ár þegar Ísland vann Moldóvu, 3-0, í undankeppni EM 2020 á laugardaginn. „Það er ansi langur tími síðan ég skoraði og auðvitað þurfti þetta að vera svona mark, með smá heppnisstimpli. En maður var á rétta svæðinu og á réttum tíma. Þetta er eitthvað til að byggja á. Það er mjög jákvætt að fá langþráð mark,“ sagði Jón Daði í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu þar sem Ísland mætir heimamönnum annað kvöld. Á laugardaginn byrjuðu Jón Daði og Kolbeinn Sigþórsson inn á í íslensku framlínunni í fyrsta sinn síðan gegn Frökkum á EM 2016. „Það var gott að spila aftur með Kolla. Það var langt síðan síðast. Við tengjum vel saman og þekkjum hvorn annan mjög vel,“ sagði Jón Daði sem nýtur þess að spila með Kolbeini sem skoraði einnig í leiknum gegn Moldóvu. „Eins og ég sagði í einhverju viðtali var þetta nostalgíuaugnablik. Það er langt síðan maður spilaði með honum en manni leið samt ekki þannig. Við vitum öll hvað getur gert og hvað hann stendur fyrir.“ Ísland getur unnið sinn fjórða leik í röð í undankeppni á morgun, eitthvað sem íslenska karlalandsliðið hefur aldrei afrekað áður. „Er þá ekki vonandi komið að því. Það er æðislegt að vinna þrjá leiki í röð og þú vilt halda áfram og keyra á þetta. Það yrði mjög sterkt að ná sigri á morgun,“ sagði Jón Daði. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gott að spila aftur með Kolla EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30 Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34 Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30 Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30 Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í rúm þrjú ár þegar Ísland vann Moldóvu, 3-0, í undankeppni EM 2020 á laugardaginn. „Það er ansi langur tími síðan ég skoraði og auðvitað þurfti þetta að vera svona mark, með smá heppnisstimpli. En maður var á rétta svæðinu og á réttum tíma. Þetta er eitthvað til að byggja á. Það er mjög jákvætt að fá langþráð mark,“ sagði Jón Daði í samtali við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu þar sem Ísland mætir heimamönnum annað kvöld. Á laugardaginn byrjuðu Jón Daði og Kolbeinn Sigþórsson inn á í íslensku framlínunni í fyrsta sinn síðan gegn Frökkum á EM 2016. „Það var gott að spila aftur með Kolla. Það var langt síðan síðast. Við tengjum vel saman og þekkjum hvorn annan mjög vel,“ sagði Jón Daði sem nýtur þess að spila með Kolbeini sem skoraði einnig í leiknum gegn Moldóvu. „Eins og ég sagði í einhverju viðtali var þetta nostalgíuaugnablik. Það er langt síðan maður spilaði með honum en manni leið samt ekki þannig. Við vitum öll hvað getur gert og hvað hann stendur fyrir.“ Ísland getur unnið sinn fjórða leik í röð í undankeppni á morgun, eitthvað sem íslenska karlalandsliðið hefur aldrei afrekað áður. „Er þá ekki vonandi komið að því. Það er æðislegt að vinna þrjá leiki í röð og þú vilt halda áfram og keyra á þetta. Það yrði mjög sterkt að ná sigri á morgun,“ sagði Jón Daði. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Gott að spila aftur með Kolla
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30 Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34 Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30 Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45 Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30 Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Mest lesið Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira
Lars Lagerbäck síðastur til að vinna Albana í Elbasan Íslenska landsliðið er komið suður til Albaníu þar sem fram undan er leikur við heimamenn í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 12:30
Aron Einar um Albaníuferðina 2012: Ég var ungur og vitlaus Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, komst í hann krappann fyrir síðasta útileik liðsins á móti Albaníu. Fyrirliðinn alhæfði þá um albönsku þjóðina og glæpamannaummæli hans féllu í mjög grýttan jarðveg. 9. september 2019 16:34
Hamrén átti kollgátuna með Kolbein Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark á Laugardalsvelli í rúm þrjú ár þegar hann kom íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu á bragðið í sannfærandi sigri gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 um helgina. 9. september 2019 12:00
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Aðeins þrír hafa spilað fleiri landsleiki en Gylfi fyrir þrítugsafmælið Gylfi Þór Sigurðsson hélt í gær upp á þrítugsafmælið sitt með því að ferðast með íslenska landsliðinu til Albaníu. 9. september 2019 10:30
Hafa ekki tapað einu einasta stigi síðan að Hjörtur kom inn í byrjunarliðið Hjörtur Hermannsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðsleik í undankeppni EM í júní þegar sigurganga íslenska landsliðsins hófst. 9. september 2019 15:45
Umfjöllun: Ísland - Moldóva 3-0 | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Hannes hefur haldið oftar hreinu í undankeppni EM 2020 en með Val í Pepsi Max Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu á móti Moldóvu í undankeppni EM um helgina og hefur þar með haldið marki sínu hreinu í tveimur af síðustu landsleikjum og alls í þremur af fimm leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 9. september 2019 11:30
Lengsta bið Gylfa eftir marki með landsliðinu Það er liðinn langur tími síðan að Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðast fyrir íslenska landsliðið. 9. september 2019 13:30
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52