Gylfi fékk hæstu einkunn allra Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson var ansi sprækur í Guttagarði í gær. vísir/getty Everton tókst ekkert frekar en fyrri daginn að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni þegar að liðin mættust í borgarslag á Goodison Park í gær en liðin skildu jöfn, 0-0. Stigið var ágætt fyrir Everton en það lagði stein í götu Liverpool í vegferð lærisveina Jürgens Klopps að Englandsmeistaratitlinum. Liverpool er nú ekki lengur með örlögin í eigin höndum því Manchester City er með eins stigs forskot á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool fékk betri færi í gær þó svo að Everton hafi spilað ágætlega en í einkunnagjöf blaðamannsins Jamie Jacksons á The Guardian fær Gylfi Þór Sigurðsson hæstu einkunn allra á vellinum. Gylfi fær átta í einkunn og í umsögn um íslenska landsliðsmanninn segir: „Sendingar hans opnuðu Liverpool-liðið. Hann átti líka margar góðar snertingar og bauð upp á nokkrar brellur. Besti maður vallarins.“ Samherjar hans, Lucas Digne, Michael Keane og Idrissa Gueye fengu báðir sjö í einkunn hjá The Guardian en sömu einkunn fékk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. Hann fékk hæstu einkunn gestanna. Mohamed Salah hefur kólnað verulega á undanförnum vikum en hann fær fjóra fyrir frammistöðu sína og er einfaldlega sagt um Egyptann að hann hafi valdið vonbrigðum.Klippa: FT Everton 0 - 0 Liverpool Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Everton tókst ekkert frekar en fyrri daginn að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni þegar að liðin mættust í borgarslag á Goodison Park í gær en liðin skildu jöfn, 0-0. Stigið var ágætt fyrir Everton en það lagði stein í götu Liverpool í vegferð lærisveina Jürgens Klopps að Englandsmeistaratitlinum. Liverpool er nú ekki lengur með örlögin í eigin höndum því Manchester City er með eins stigs forskot á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool fékk betri færi í gær þó svo að Everton hafi spilað ágætlega en í einkunnagjöf blaðamannsins Jamie Jacksons á The Guardian fær Gylfi Þór Sigurðsson hæstu einkunn allra á vellinum. Gylfi fær átta í einkunn og í umsögn um íslenska landsliðsmanninn segir: „Sendingar hans opnuðu Liverpool-liðið. Hann átti líka margar góðar snertingar og bauð upp á nokkrar brellur. Besti maður vallarins.“ Samherjar hans, Lucas Digne, Michael Keane og Idrissa Gueye fengu báðir sjö í einkunn hjá The Guardian en sömu einkunn fékk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. Hann fékk hæstu einkunn gestanna. Mohamed Salah hefur kólnað verulega á undanförnum vikum en hann fær fjóra fyrir frammistöðu sína og er einfaldlega sagt um Egyptann að hann hafi valdið vonbrigðum.Klippa: FT Everton 0 - 0 Liverpool
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00
Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00