Nokkrir leikmenn Cardiff hræddir við að fljúga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. janúar 2019 09:30 Aron Einar og félagar þakka fyrir stuðninginn eftir leikinn gegn Arsenal í gær. vísir/getty Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. Sala er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en flugvél hans hvarf í sjóinn yfir Ermarsundi er hann var á leið sinni til félagsins. Hans var minnst fyrir leik Arsenal og Cardiff í gær sem og fyrir aðra leiki gærkvöldsins í enska boltanum. „Það er erfitt að lýsa því hvernig leikmönnum félagsins líður. Þetta er óvenjuleg staða og mikill harmleikur,“ segir Sol Bamba, varnarmaður Cardiff. „Það hafa allir orðið fyrir áhrifum vegna þessa harmleiks. Leikmenn, brogin og félagið í heild sinni. Við höfum fengið aðstoð og sumir leikmenn félagsins eru ekki spenntir fyrir því að fljúga lengur. Staðan er það slæm. „Stjórinn hefur staðið sig ótrúlega vel og félagið líka í að fá fólk á svæðið sem leikmenn geta talað við ef þeir þurfa á því að halda. Margir þurfa þess og því vel gert hjá félaginu. Vonandi mun mönnum líða betur á næstu vikum.“Klippa: FT Arsenal 2 - 1 Cardiff Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Þó svo leikmenn Cardiff City hafi aldrei náð að spila með Argentínumanninum Emiliano Sala þá hefur hvarf hans haft djúpstæð áhrif á leikmenn félagsins. Sala er dýrasti leikmaður í sögu félagsins en flugvél hans hvarf í sjóinn yfir Ermarsundi er hann var á leið sinni til félagsins. Hans var minnst fyrir leik Arsenal og Cardiff í gær sem og fyrir aðra leiki gærkvöldsins í enska boltanum. „Það er erfitt að lýsa því hvernig leikmönnum félagsins líður. Þetta er óvenjuleg staða og mikill harmleikur,“ segir Sol Bamba, varnarmaður Cardiff. „Það hafa allir orðið fyrir áhrifum vegna þessa harmleiks. Leikmenn, brogin og félagið í heild sinni. Við höfum fengið aðstoð og sumir leikmenn félagsins eru ekki spenntir fyrir því að fljúga lengur. Staðan er það slæm. „Stjórinn hefur staðið sig ótrúlega vel og félagið líka í að fá fólk á svæðið sem leikmenn geta talað við ef þeir þurfa á því að halda. Margir þurfa þess og því vel gert hjá félaginu. Vonandi mun mönnum líða betur á næstu vikum.“Klippa: FT Arsenal 2 - 1 Cardiff
Emiliano Sala Enski boltinn Tengdar fréttir Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00 Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00 Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36 Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. 24. janúar 2019 06:00
Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. 25. janúar 2019 08:00
Erfiðasta vikan á 40 ára ferli stjóra Arons Einars Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, ræddi um atburði síðustu viku við blaðamenn í dag á fjölmiðlafundi fyrir leik Cardiff á móti Arsenal á morgun í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 28. janúar 2019 14:36
Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. 25. janúar 2019 07:00