Framkvæmdasjóður aldraðra: Hæstu framlögin til Sólvangs og uppbyggingar við Sléttuveg Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2019 11:37 Sólvangur í Hafnarfirði. Sólvangur Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdajóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu. Í frétt á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að hæstu framlögin renni til endurgerðar hjúkrunarrýma á gamla Sólvangi í Hafnarfirði, um 240 milljónir, og til uppbyggingar þjónustumiðstöðvar við Sléttuveg í Reykjavík, um 163 milljónum. „Í Hafnarfirði styttist í að framkvæmdum ljúki við byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang með hjúkrunaríbúðum fyrir 60 íbúa sem eru nær jafnmörg rými og á gamla Sólvangi. Á liðnu ári leituðu forsvarsmenn Hafnarfjarðar til heilbrigðisráðherra og lýstu áhuga á því að nýta gamla húsnæðið til að fjölga hjúkrunarrýmum. Þörfin væri brýn, fjölgunin myndi styrkja rekstrarhagkvæmni hjúkrunarheimilis við Sólvang og nauðsynlegar endurbætur sem gera þarf á gamla húsnæðinu útheimti minna fjármagn en ef um nýbyggingu væri að ræða. Heilbrigðisráðherra féllst á erindið sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33,“ segir í tilkynningunni. Við Sléttuveg í Reykjavík rís nú nýtt hjúkrunarheimili fyrir um hundrað íbúa sem áformað er að taka í notkun haustið 2019. „Hrafnista sem mun reka heimilið sótti um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra vegna byggingar þjónustumiðstöðvar sem verður tengd hjúkrunarheimilinu,“ segir í tilkynningunni.Sjá má yfirlit yfir framlög að neðan. Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 495 milljónum króna úr Framkvæmdajóði aldraðra til uppbyggingar í öldrunarþjónustu. Í frétt á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að hæstu framlögin renni til endurgerðar hjúkrunarrýma á gamla Sólvangi í Hafnarfirði, um 240 milljónir, og til uppbyggingar þjónustumiðstöðvar við Sléttuveg í Reykjavík, um 163 milljónum. „Í Hafnarfirði styttist í að framkvæmdum ljúki við byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang með hjúkrunaríbúðum fyrir 60 íbúa sem eru nær jafnmörg rými og á gamla Sólvangi. Á liðnu ári leituðu forsvarsmenn Hafnarfjarðar til heilbrigðisráðherra og lýstu áhuga á því að nýta gamla húsnæðið til að fjölga hjúkrunarrýmum. Þörfin væri brýn, fjölgunin myndi styrkja rekstrarhagkvæmni hjúkrunarheimilis við Sólvang og nauðsynlegar endurbætur sem gera þarf á gamla húsnæðinu útheimti minna fjármagn en ef um nýbyggingu væri að ræða. Heilbrigðisráðherra féllst á erindið sem gerir kleift að fjölga hjúkrunarrýmum í bæjarfélaginu um 33,“ segir í tilkynningunni. Við Sléttuveg í Reykjavík rís nú nýtt hjúkrunarheimili fyrir um hundrað íbúa sem áformað er að taka í notkun haustið 2019. „Hrafnista sem mun reka heimilið sótti um framlag úr Framkvæmdasjóði aldraðra vegna byggingar þjónustumiðstöðvar sem verður tengd hjúkrunarheimilinu,“ segir í tilkynningunni.Sjá má yfirlit yfir framlög að neðan.
Félagsmál Heilbrigðismál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira