Færir sig af vellinum í sjónvarpið Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Crouch lauk keppni í ensku úrvalsdeildinni síðasta vor vísir/getty Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum. Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Englendingurinn hávaxni Peter Crouch verður í nýju hlutverki þegar flautað verður til leik í ensku úrvalsdeildinni í haust en þessi 38 ára gamli litríki karakter lagði skóna á hilluna í lok síðasta tímabils. Hann verður einn af sérfræðingum BT Sports sjónvarpsstöðvarinnar en á meðal sérfræðinga stöðvarinnar eru til að mynda þeir Rio Ferdinand og Robin van Persie. BT Sports fjallar vel um ensku úrvalsdeildina þó stöðin hafi aðeins sýningarrétt á nokkrum leikjum á hverju tímabili en einnig er fjallað vel um Meistaradeild Evrópu og fleiri deildir í Evrópu auk þess sem enski kvennaboltinn fær sífellt meira vægi í umfjölluninni.Done deal! Peter Crouch joins the BT Sport team! New season, more big names! pic.twitter.com/KIs4ww2cbo — BT Sport (@btsport) August 1, 2019Sláninn bráðfyndniCrouch átti ansi litríkan feril í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann lék með Aston Villa, Southampton, Liverpool, Portsmouth, Tottenham, Stoke og nú síðast Burnley. Að auki lék hann 42 A-landsleiki fyrir England og skoraði í þeim 22 mörk. Hann hefur þegar getið sér gott orð sem fjölmiðlamaður og hefur meðal annars haldið úti hlaðvarpsþætti sem er afar vinsæll á meðal knattspyrnuáhugamanna. Þá hefur hann gefið út tvær bækur sem fjalla um feril sinn og nutu þær báðar mikilla vinsælda, sérstaklega sú síðari sem kom út á síðasta ári og ber heitið How to be a Footballer. Þykir Crouch góður sögumaður og bráðfyndinn í þokkabót og er því beðið með eftirvæntingu eftir að sjá hvernig honum tekst til á sjónvarpsskjánum.
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira