Danski flugdólgurinn neitar að hafa ráðist á konu í fluginu umrædda Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2019 11:30 Olesen á mótinu sem hann keppti í áður en hann fór í flugið umrædda. vísir/getty Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen neitar því að hafa ráðist á konu í flugi frá Nashville til London í lok síðasta mánaðar. Olesen var ofurölvi í fluginu. Olesen sem er 29 ára gamall var á leið úr WGC-FedEx St. June Invitational golfmótinu á PGA-mótaröðinni. Það flug fór ekki vel fyrir Olesen. Daninn var ákærður fyrir það að hafa áreitt konu í fluginu og taka utan um brjóst hennar auk þess að kyssa á henni hálsinn.Ryder Cup winning golfer Thorbjorn Olesen denies sexual assault of woman on British Airways flighthttps://t.co/Q6uGLizcxqpic.twitter.com/06HCHAgPiU — Mirror Sport (@MirrorSport) August 21, 2019 Olesen kom fram fyrir dómari í dag þar sem hann neitaði ásökunum en honum var sleppt lausum vegna tryggingar þangað til hann mætir aftur fyrir dómara þann 18. september næstkomandi. Daninn er 64. á heimslistanum en hefur hæst komist upp í 33. sætið. Hann átti að hefja leik á Opna Norðurlandamótinu í Gautaborg í dag en það verður ekkert úr því. Danmörk Golf Tengdar fréttir Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Dólgslæti danska kylfingsins Thorbjørn Olesen í flugi frá Memphis, Tenessee til London draga dilk á eftir sér. 7. ágúst 2019 13:30 Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen neitar því að hafa ráðist á konu í flugi frá Nashville til London í lok síðasta mánaðar. Olesen var ofurölvi í fluginu. Olesen sem er 29 ára gamall var á leið úr WGC-FedEx St. June Invitational golfmótinu á PGA-mótaröðinni. Það flug fór ekki vel fyrir Olesen. Daninn var ákærður fyrir það að hafa áreitt konu í fluginu og taka utan um brjóst hennar auk þess að kyssa á henni hálsinn.Ryder Cup winning golfer Thorbjorn Olesen denies sexual assault of woman on British Airways flighthttps://t.co/Q6uGLizcxqpic.twitter.com/06HCHAgPiU — Mirror Sport (@MirrorSport) August 21, 2019 Olesen kom fram fyrir dómari í dag þar sem hann neitaði ásökunum en honum var sleppt lausum vegna tryggingar þangað til hann mætir aftur fyrir dómara þann 18. september næstkomandi. Daninn er 64. á heimslistanum en hefur hæst komist upp í 33. sætið. Hann átti að hefja leik á Opna Norðurlandamótinu í Gautaborg í dag en það verður ekkert úr því.
Danmörk Golf Tengdar fréttir Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Dólgslæti danska kylfingsins Thorbjørn Olesen í flugi frá Memphis, Tenessee til London draga dilk á eftir sér. 7. ágúst 2019 13:30 Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45 Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Danski flugdólgurinn kærður fyrir kynferðisofbeldi Dólgslæti danska kylfingsins Thorbjørn Olesen í flugi frá Memphis, Tenessee til London draga dilk á eftir sér. 7. ágúst 2019 13:30
Handtekinn fyrir að pissa á flugvélargangi og áreita sofandi konu í sama flugi Dauðadrukkinn danskur kylfingur gerðist sekur um saknæma hegðun á leið sinni frá Bandaríkjunum til Englands. Hann gæti verið á leið í fangelsi. 2. ágúst 2019 10:45