Bæði Stjarnan og Valur í beinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 10:15 Patrick Pedersen í leik Vals og Maribor í þarsíðustu viku. vísir/bára Báðir leikir íslensku liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar verða sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Stjarnan sækir Espanyol heim og hefst leikurinn klukkan 19:00. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:55. Valur fær Ludogorets í heimsókn. Leikurinn hefst einnig klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 18:45. Seinni leikir liðanna, sem fara fram eftir viku, verða einnig sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Bæði Stjarnan og Valur eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Espanyol lenti í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Ludogorets, sem hefur orðið búlgarskur meistari átta ár í röð, hefur náð góðum árangri í Evrópukeppnum á undanförnum ár. Ludogorets hefur m.a. tvisvar komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Líkt og Valur tók Ludogorets þátt í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar féll liðið úr leik fyrir Ferencváros frá Ungverjalandi, 5-3 samanlagt. Valur tapaði fyrir Maribor frá Slóveníu, 5-0 samanlagt. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að íslensku liðin séu ekki samkeppnishæf við sterk lið í Evrópu. 24. júlí 2019 19:30 Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Bikarmeistarar Stjörnunnar eru mættir til Barcelona þar sem þeir mæta Espanyol í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2019 20:18 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Báðir leikir íslensku liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar verða sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Stjarnan sækir Espanyol heim og hefst leikurinn klukkan 19:00. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:55. Valur fær Ludogorets í heimsókn. Leikurinn hefst einnig klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 18:45. Seinni leikir liðanna, sem fara fram eftir viku, verða einnig sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Bæði Stjarnan og Valur eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Espanyol lenti í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Ludogorets, sem hefur orðið búlgarskur meistari átta ár í röð, hefur náð góðum árangri í Evrópukeppnum á undanförnum ár. Ludogorets hefur m.a. tvisvar komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Líkt og Valur tók Ludogorets þátt í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar féll liðið úr leik fyrir Ferencváros frá Ungverjalandi, 5-3 samanlagt. Valur tapaði fyrir Maribor frá Slóveníu, 5-0 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að íslensku liðin séu ekki samkeppnishæf við sterk lið í Evrópu. 24. júlí 2019 19:30 Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Bikarmeistarar Stjörnunnar eru mættir til Barcelona þar sem þeir mæta Espanyol í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2019 20:18 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að íslensku liðin séu ekki samkeppnishæf við sterk lið í Evrópu. 24. júlí 2019 19:30
Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Bikarmeistarar Stjörnunnar eru mættir til Barcelona þar sem þeir mæta Espanyol í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2019 20:18