Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2019 17:15 Elín Metta átti skot í slá í upphafi leiks. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við það finnska í vináttulandsleik í Turku í dag. Ísland og Tyrkland mætast aftur í Espoo klukkan 15:30 á mánudaginn. Þetta eru síðustu leikir Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst í haust. Besta færi Íslands kom strax á 6. mínútu. Elín Metta Jensen átti þá skot í slá eftir aukaspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur og skalla Glódísar Perlu Viggósdóttur. Dagný Brynjarsdóttir fékk besta færi Íslands í seinni hálfleik en skaut yfir eftir fyrirgjöf Hlínar Eiríksdóttur. Finnar voru annars meira með boltann og áttu nokkrar hættulegar skottilraunir en Sandra Sigurðardóttir var vel á verði í íslenska markinu. Hin 18 ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í dag. Hún kom inn á fyrir Hallberu Gísladóttur á 59. mínútu. Þetta var áttundi leikur Íslands og Finnlands. Finnar hafa unnið þrjá leiki, Íslendingar tvo og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Ingibjörg SigurðardóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir (81. Ásta Eir Árnadóttir)Vinstri bakvörður: Hallbera Gísladóttir (59. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir)Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir (81. Alexandra Jóhannsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (81. Margrét Lára Viðarsdóttir)Hægri kantmaður: Agla María AlbertsdóttirVinstri kantmaður: Fanndís Friðriksdóttir (59. Hlín Eiríksdóttir)Framherji: Elín Metta Jensen (89. Berglind Björg Þorvaldsdóttir) Fótbolti Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við það finnska í vináttulandsleik í Turku í dag. Ísland og Tyrkland mætast aftur í Espoo klukkan 15:30 á mánudaginn. Þetta eru síðustu leikir Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst í haust. Besta færi Íslands kom strax á 6. mínútu. Elín Metta Jensen átti þá skot í slá eftir aukaspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur og skalla Glódísar Perlu Viggósdóttur. Dagný Brynjarsdóttir fékk besta færi Íslands í seinni hálfleik en skaut yfir eftir fyrirgjöf Hlínar Eiríksdóttur. Finnar voru annars meira með boltann og áttu nokkrar hættulegar skottilraunir en Sandra Sigurðardóttir var vel á verði í íslenska markinu. Hin 18 ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í dag. Hún kom inn á fyrir Hallberu Gísladóttur á 59. mínútu. Þetta var áttundi leikur Íslands og Finnlands. Finnar hafa unnið þrjá leiki, Íslendingar tvo og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Ingibjörg SigurðardóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir (81. Ásta Eir Árnadóttir)Vinstri bakvörður: Hallbera Gísladóttir (59. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir)Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir (81. Alexandra Jóhannsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (81. Margrét Lára Viðarsdóttir)Hægri kantmaður: Agla María AlbertsdóttirVinstri kantmaður: Fanndís Friðriksdóttir (59. Hlín Eiríksdóttir)Framherji: Elín Metta Jensen (89. Berglind Björg Þorvaldsdóttir)
Fótbolti Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Sjá meira