„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 15:00 Vertonghen fékk slæmt höfuðhögg eftir um hálftíma leik vísir/getty Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Vertonghen fékk fast högg á höfuðið svo fossblæddi úr eftir um hálftíma leik í Lundúnum í gær. Eftir aðhlynningu fékk varnarmaðurinn að fara aftur inn á völlinn en þurfti skömmu síðar að víkja og var greinilega ekki í ástandi til þess að klára leikinn. Pochettino sagði Vertonghen hafa staðist heilahringsprófið sem læknirinn tók á honum, en varnarmaðurinn fann svo strax og hann fór inn á aftur að hann var ekki í lagi. „Læknirinn tók þessa ákvörðun. Reglurnar í kringum þetta eru mjög mikilvægar og hann fylgdi þeim,“ sagði Pochettino eftir leikinn. „Núna er Vertonghen í lagi, hann labbaði í burtu, en við þurfum að hafa augu með honum. Við þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum og ákvað að hann væri í lagi.“ Góðgerðarsamtökin Headway, sem sérhæfasig í heilameiðslum, vilja leggja til tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla til þess að geta metið alvarleika þeirra betur þar sem pressan á læknateymum félaga sé gríðarleg, sérstaklega í leikjum eins mikilvægum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikmannasamtökin FIFPro hafa tekið undir það og benda til NFL þar sem leikmaður getur verið tekinn út af í 10 til 15 mínútur til þess að meta ástandið betur. Þá hafa leikmannasamtök Evrópu lagt til að læknarnir séu óháðir, en ekki tengdir félögunum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Vertonghen fékk fast högg á höfuðið svo fossblæddi úr eftir um hálftíma leik í Lundúnum í gær. Eftir aðhlynningu fékk varnarmaðurinn að fara aftur inn á völlinn en þurfti skömmu síðar að víkja og var greinilega ekki í ástandi til þess að klára leikinn. Pochettino sagði Vertonghen hafa staðist heilahringsprófið sem læknirinn tók á honum, en varnarmaðurinn fann svo strax og hann fór inn á aftur að hann var ekki í lagi. „Læknirinn tók þessa ákvörðun. Reglurnar í kringum þetta eru mjög mikilvægar og hann fylgdi þeim,“ sagði Pochettino eftir leikinn. „Núna er Vertonghen í lagi, hann labbaði í burtu, en við þurfum að hafa augu með honum. Við þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum og ákvað að hann væri í lagi.“ Góðgerðarsamtökin Headway, sem sérhæfasig í heilameiðslum, vilja leggja til tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla til þess að geta metið alvarleika þeirra betur þar sem pressan á læknateymum félaga sé gríðarleg, sérstaklega í leikjum eins mikilvægum og undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikmannasamtökin FIFPro hafa tekið undir það og benda til NFL þar sem leikmaður getur verið tekinn út af í 10 til 15 mínútur til þess að meta ástandið betur. Þá hafa leikmannasamtök Evrópu lagt til að læknarnir séu óháðir, en ekki tengdir félögunum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira