Fólki sagt hafa fækkað í Kína í fyrsta sinn í 70 ár Samúel Karl Ólason skrifar 3. janúar 2019 13:48 Tæplega 1,4 milljarður manna býr nú í Kína. Vísir/Getty Kínverjum fækkaði í fyrra og er það í fyrsta sinn sem það gerist í 70 ár. Tæplega 1,4 milljarður manna býr nú í Kína. Fæðingum árið 2018 fækkaði um 2,5 milljónir frá 2017. Sérfræðingar vara við því að breytingar á aldri Kínverja muni auka þrýsting á efnahag ríkisins á komandi árum. Tölur þessar koma frá Yi Fuxian, sem starfar hjá Háskólanum í Wisconsin-Madison í Bandaríkjunum. Hann starfar með hagfræðingi við Háskólann í Peking og byggja niðurstöðurnar á opinberum tölum í Kína. Búist er við að opinberar tölur verði birtar seinna í mánuðinum. Í samtali við AFP fréttaveituna segir Yi að sögulegur vendipunktur hafi orðið í Kína í fyrra og mögulega verði ómögulegt að snúa þessari þróun við. Þá vegna fækkunar kvenna á barneignaraldri og þess hve kostnaður við menntun, heilbrigðisþjónustu og húsnæði hafi hækkað í Kína.Samkvæmt Yi fækkaði Kínverjum um 1,27 milljón manna í fyrra. Þá er búist við því að konum á barneignaraldri muni fækka um rúmlega 39 prósent á næsta áratug.Í áratugi leyfðu yfirvöld Kína íbúum að eignast einungis eitt barn og var það gert til að sporna gegn fólksfjölgun. Reglurnar voru settar á árið 1979 og þurfti fólk sem braut þær að greiða sektir. Reglulega bárust þó fregnir af fólki sem var neytt í fóstureyðingar eða gert ófrjótt. Reglunum var þó breytt árið 2016 og geta Kínverjar nú eignast tvö börn. Þá hafa verið uppi vangaveltur um að hækka hámarkið. Miðað við niðurstöður Yi hefur það þó ekki borið árangur og hefur fæðingum ekki fjölgað í takt við væntingar. Kína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Kínverjum fækkaði í fyrra og er það í fyrsta sinn sem það gerist í 70 ár. Tæplega 1,4 milljarður manna býr nú í Kína. Fæðingum árið 2018 fækkaði um 2,5 milljónir frá 2017. Sérfræðingar vara við því að breytingar á aldri Kínverja muni auka þrýsting á efnahag ríkisins á komandi árum. Tölur þessar koma frá Yi Fuxian, sem starfar hjá Háskólanum í Wisconsin-Madison í Bandaríkjunum. Hann starfar með hagfræðingi við Háskólann í Peking og byggja niðurstöðurnar á opinberum tölum í Kína. Búist er við að opinberar tölur verði birtar seinna í mánuðinum. Í samtali við AFP fréttaveituna segir Yi að sögulegur vendipunktur hafi orðið í Kína í fyrra og mögulega verði ómögulegt að snúa þessari þróun við. Þá vegna fækkunar kvenna á barneignaraldri og þess hve kostnaður við menntun, heilbrigðisþjónustu og húsnæði hafi hækkað í Kína.Samkvæmt Yi fækkaði Kínverjum um 1,27 milljón manna í fyrra. Þá er búist við því að konum á barneignaraldri muni fækka um rúmlega 39 prósent á næsta áratug.Í áratugi leyfðu yfirvöld Kína íbúum að eignast einungis eitt barn og var það gert til að sporna gegn fólksfjölgun. Reglurnar voru settar á árið 1979 og þurfti fólk sem braut þær að greiða sektir. Reglulega bárust þó fregnir af fólki sem var neytt í fóstureyðingar eða gert ófrjótt. Reglunum var þó breytt árið 2016 og geta Kínverjar nú eignast tvö börn. Þá hafa verið uppi vangaveltur um að hækka hámarkið. Miðað við niðurstöður Yi hefur það þó ekki borið árangur og hefur fæðingum ekki fjölgað í takt við væntingar.
Kína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira