Neitar að biðjast afsökunar á kossinum umdeilda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2019 12:30 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan. Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Sjá meira
Búlgarski boxarinn, sem endaði viðtal á dögunum með því að kyssa fréttakonuna beint á munninn, sér ekki eftir neinu.KubratPulev vann boxbardaga í Las Vegas um helgina og fór síðan strax í sjónvarpsviðtal við JenniferRavalo á Vegas Sports Daily. Í lok viðtalsins tók KubratPulev sig til og smellti einum vænum kossi á Jennifer. Búlgarinn hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir þetta enda fór þessi hegðun fyrir brjóstið á mörgum. Fréttakonan sjálf talaði um að þetta hafi verið vandræðalegt og furðulegt. Innlegg KubratPulev í umræðuna um kossinn er að benda á það að hann og fréttakonan séu góðir vinir. Þau hafi líka skemmt sér saman seinna um kvöldið. „Við hlógum bæði að þessu og þökkuðu hvoru öðru fyrir. Það er ekkert meira að segja um þetta,“ sagði KubratPulev en hann setti stutta yfirlýsingu um málið inn á Twitter.For the most commented kiss in the world! pic.twitter.com/T1Ktlprff4 — Kubrat Pulev (@KubratPulev) March 26, 2019„Þið hafið kannski séð myndband af mér að kyssa fréttakonu eftir viðtal sem hún tók við mig við lok síðasta bardaga,“ skrifaði KubratPulev. „Fréttakonan, sem heitir Jenny, er vinkona mín og eftir viðtalið var ég svo kátur að ég smellti á hana kossi,“ skrifaði Pulev. „Seinna þetta sama kvöld þá kom hún með mér og vinum mínum þar sem við héldum upp á sigurinn saman,“ skrifaði Pulev. Það má sjá viðtalið og kosinn hér fyrir neðan.
Box Tengdar fréttir Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Utan vallar: Óróapúls óskast Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Öll að koma til eftir fólskulegt brot Kært vegna rasisma í Garðabæ Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Dagskráin í dag: Stórleikir í körfuboltanum og þýsk stórlið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Sjá meira
Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. 26. mars 2019 09:30