Íbúar Notting Hill fengið sig fullsadda af áhrifavöldum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. mars 2019 15:30 Litrík hús Notting Hill eru vinsæl á meðal áhrifavalda í myndatökur fyrir Instagram. vísir/getty Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb. Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Íbúar í Notting Hill, einu þekktasta hverfi London sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna, hafa fengið sig fullsadda af áhrifavöldum sem nota íbúðahús þeirra sem bakgrunn á myndum sem síðan er póstað á Instagram. Samkvæmt frétt Evening Standard segja íbúar hverfisins að götur Notting Hill séu orðnar að nokkurs konar ljósmyndastúdíóum fyrir „Insta-túrista“, eins og þeir eru kallaðir í blaðinu, tveimur áratugum eftir að hverfið varð heimsþekkt í samnefndri kvikmynd sem skartaði þeim Hugh Grant og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. „Í fyrstu var þetta bara gaman en nú er þetta orðið brjálaðra. Veggirnir eru frekar þunnir svo þú heyrir í þeim hlæja og stýra myndatökum þegar þú situr inni í stofu. Um helgar eru að minnsta kosti fjórir hópar að taka myndir á sama tíma. Þetta er skrýtið og þetta var ekki svona,“ segir Daphne Lamirel, 21 árs gamall íbúi í Notting Hill. Olivia Lamb býr nálægt neðanjarðarlestarstöðinni í Notting Hill. Hún segir áhrifavaldana koma sér fyrir framan við íbúðahús í hverfinu og séu þar jafnvel tímunum saman að taka myndir í mismunandi klæðnaði. „Ég hef margsinnis séð tröppurnar á húsinu okkar á Instagram,“ segir Lamb.
Bretland Samfélagsmiðlar Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira