Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2019 07:00 Marc-Andre Ter Stegen er ekki sáttur við að sitja endalaust á bekknum með þýska landsliðinu vísir/getty Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. Marc-Andre ter Stegen, aðalmarkvörður Barcelona, sagði að hann vildi fá að spila meira fyrir þýska landsliðið. Fyrir þau ummæli gagnrýndi aðalmarkvörður Þjóðverja, Manuel Neuer, kollega sinn. Ter Stegen hefur nú sagt að honum finnist það óviðeigandi af Neuer að gagnrýna ummæli sín. Ter Stegen er 27 ára gamall og hefur verið aðalmarkvörður Barcelona síðan Claudio Bravo fór til Manchester City árið 2016. Hann þarf þó að spila varaskeifu í þýska landsliðinu. Eftir landsleikjahléið síðasta sagði Ter Stegen að það hafi verið högg að fá ekki að spila neitt. Neuer sagði þá að þau ummæli væru ekki hjálpleg og að félagi sinn hefði frekar átt að segja eitthvað þegar landsliðið kom saman. „Það er samkeppni um pláss og allir leikmenn vilja spila,“ sagði Ter Stegen. „Ég hef mínar væntingar og ég tjáði þær. Þið hafið öll séð hvernig ég hef hagað mér síðustu ár og mér finnst að Neuer geti ekki verið að tala um mínar tilfinnigar.“ „Hans ummæli voru óviðeigandi en ég vil ekki segja meira, ég vil binda enda á þetta mál.“ Ter Stegen á 22 landsleiki fyrir land sitt en er bara búinn að spila einn leik árið 2019, vináttuleik gegn Serbíu, þrátt fyrir að Joachim Löw hafi lofað honum spilatíma í undankeppni EM 2020. Fótbolti Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. Marc-Andre ter Stegen, aðalmarkvörður Barcelona, sagði að hann vildi fá að spila meira fyrir þýska landsliðið. Fyrir þau ummæli gagnrýndi aðalmarkvörður Þjóðverja, Manuel Neuer, kollega sinn. Ter Stegen hefur nú sagt að honum finnist það óviðeigandi af Neuer að gagnrýna ummæli sín. Ter Stegen er 27 ára gamall og hefur verið aðalmarkvörður Barcelona síðan Claudio Bravo fór til Manchester City árið 2016. Hann þarf þó að spila varaskeifu í þýska landsliðinu. Eftir landsleikjahléið síðasta sagði Ter Stegen að það hafi verið högg að fá ekki að spila neitt. Neuer sagði þá að þau ummæli væru ekki hjálpleg og að félagi sinn hefði frekar átt að segja eitthvað þegar landsliðið kom saman. „Það er samkeppni um pláss og allir leikmenn vilja spila,“ sagði Ter Stegen. „Ég hef mínar væntingar og ég tjáði þær. Þið hafið öll séð hvernig ég hef hagað mér síðustu ár og mér finnst að Neuer geti ekki verið að tala um mínar tilfinnigar.“ „Hans ummæli voru óviðeigandi en ég vil ekki segja meira, ég vil binda enda á þetta mál.“ Ter Stegen á 22 landsleiki fyrir land sitt en er bara búinn að spila einn leik árið 2019, vináttuleik gegn Serbíu, þrátt fyrir að Joachim Löw hafi lofað honum spilatíma í undankeppni EM 2020.
Fótbolti Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30