Tekist á um dagskrá þingfunda fyrir jólafrí Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. desember 2019 19:06 Þrjú mál, sem voru á dagskrá þingfundar í dag, voru tekin út af dagskrá fundarins nú undir kvöld eftir að stjórnarandstaðan hafði sniðgengið atkvæðagreiðslur á Alþingi til að reyna að fá forseta Alþingis til að semja við sig um hvaða mál komist á dagskrá þingsins fyrir jólahlé. Það mun vera nokkuð sjaldgæft að stjórnarandstaðan grípi til þessa ráðs.Sjá einnig: Stjórnarandstaðan sniðgengur atkvæðagreiðslur Umræða fór fram á þingi í dag um flest þau mál sem voru á dagskrá nema þrjú; frumvarp dómsmálaráðherra um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um skráningu raunverulegra eigenda og fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Samþykkja þyrfti afbrigði til að taka þessi mál á dagskrá þar sem þau komu inn til þingsins eftir að tilskilinn frestur rann út. Þingfundi var frestað í fjórgang í dag eftir að stjórnarandstaðan kom í veg fyrir að unnt væri að fara í atkvæðagreiðslur en loks klukkan 18:45 í kvöld tilkynnti Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, að fyrrnefndum þremur málum yrði frestað sem og þingfundi en næsti þingfundur er klukkan 13:30 á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu lagði stjórnarandstaðan fram tillögur að málum sem hún vill koma á dagskrá fyrir jólafrí á fundi með forseta þingsins nú undir kvöld. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort stjórnarandstaðan nái einhverjum af sínum málum fram eða hvort og þá hvaða mál ríkisstjórnarinnar, þar sem samþykkja þarf afbrigði, komist á dagskrá fyrir jólahlé. Alþingi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í ár það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Þrjú mál, sem voru á dagskrá þingfundar í dag, voru tekin út af dagskrá fundarins nú undir kvöld eftir að stjórnarandstaðan hafði sniðgengið atkvæðagreiðslur á Alþingi til að reyna að fá forseta Alþingis til að semja við sig um hvaða mál komist á dagskrá þingsins fyrir jólahlé. Það mun vera nokkuð sjaldgæft að stjórnarandstaðan grípi til þessa ráðs.Sjá einnig: Stjórnarandstaðan sniðgengur atkvæðagreiðslur Umræða fór fram á þingi í dag um flest þau mál sem voru á dagskrá nema þrjú; frumvarp dómsmálaráðherra um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um skráningu raunverulegra eigenda og fjölmiðlafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Samþykkja þyrfti afbrigði til að taka þessi mál á dagskrá þar sem þau komu inn til þingsins eftir að tilskilinn frestur rann út. Þingfundi var frestað í fjórgang í dag eftir að stjórnarandstaðan kom í veg fyrir að unnt væri að fara í atkvæðagreiðslur en loks klukkan 18:45 í kvöld tilkynnti Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, að fyrrnefndum þremur málum yrði frestað sem og þingfundi en næsti þingfundur er klukkan 13:30 á morgun. Samkvæmt heimildum fréttastofu lagði stjórnarandstaðan fram tillögur að málum sem hún vill koma á dagskrá fyrir jólafrí á fundi með forseta þingsins nú undir kvöld. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort stjórnarandstaðan nái einhverjum af sínum málum fram eða hvort og þá hvaða mál ríkisstjórnarinnar, þar sem samþykkja þarf afbrigði, komist á dagskrá fyrir jólahlé.
Alþingi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í ár það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira