Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns Andri Eysteinsson skrifar 28. apríl 2019 17:47 Leitað að líkum kvenna í manngerðu stöðuvatni í Kýpur. EPA/ Katia Christodoulou Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. AP greinir frá.Önnur ferðataskan hefur verið færð upp á yfirborðið og hún opnuð. Illa farnar líkamsleifar auk steypuklumps blasti við lögreglumönnum þegar taskan hafði verið opnuð. Unnið er að því að koma hinni töskunni upp á yfirborð. Hinn 35 ára gamli Metaxas, sem er fyrrum hermaður, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa varpað þremur líkum ofan í vatnið, fórnarlömbin eru talin vera kona sem hvarf í desember 2017 auk rúmenskra mæðgna sem hurfu í september 2016.Málið hefur vakið óhug í Kýpur frá því að lík hinnar 38 ára gömlu Mary Tiburcio fannst í yfirgefnum námugöngum í nágrenni Kokkineolimni-vatns 14. Apríl síðastliðinn. Rannsókn leiddi lögreglu fljótlega til Metaxas en hann hafði átt í samskiptum við Tiburcio á stefnumótasíðu áður en að þau hófu samband. Sambandið varði, að sögn meðleigjanda Tiburcio í sex mánuði, áður en að Tiburcio hvarf ásamt sex ára gamallar dóttur hennar. Við yfirheyrslur yfir Metaxas viðurkenndi hermaðurinn að hafa myrt fimm konur og tvær stúlkur í heildina og losað sig við lík þeirra. Lík þriggja kvenna höfðu fundist áður en að leit hófst í stöðuvatninu. Konurnar eru allar af erlendum uppruna og komu til Kýpur til þess að vinna. Kýpverska lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að málið kom upp, almenningur hefur sakað lögreglu um að hafa ekki gert nóg við rannsóknir á mannshvörfunum þegar þau komu upp. Nú hefur verið sett af stað rannsókn á vinnubrögðum lögreglu. Kýpur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sjá meira
Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. AP greinir frá.Önnur ferðataskan hefur verið færð upp á yfirborðið og hún opnuð. Illa farnar líkamsleifar auk steypuklumps blasti við lögreglumönnum þegar taskan hafði verið opnuð. Unnið er að því að koma hinni töskunni upp á yfirborð. Hinn 35 ára gamli Metaxas, sem er fyrrum hermaður, viðurkenndi við yfirheyrslur að hafa varpað þremur líkum ofan í vatnið, fórnarlömbin eru talin vera kona sem hvarf í desember 2017 auk rúmenskra mæðgna sem hurfu í september 2016.Málið hefur vakið óhug í Kýpur frá því að lík hinnar 38 ára gömlu Mary Tiburcio fannst í yfirgefnum námugöngum í nágrenni Kokkineolimni-vatns 14. Apríl síðastliðinn. Rannsókn leiddi lögreglu fljótlega til Metaxas en hann hafði átt í samskiptum við Tiburcio á stefnumótasíðu áður en að þau hófu samband. Sambandið varði, að sögn meðleigjanda Tiburcio í sex mánuði, áður en að Tiburcio hvarf ásamt sex ára gamallar dóttur hennar. Við yfirheyrslur yfir Metaxas viðurkenndi hermaðurinn að hafa myrt fimm konur og tvær stúlkur í heildina og losað sig við lík þeirra. Lík þriggja kvenna höfðu fundist áður en að leit hófst í stöðuvatninu. Konurnar eru allar af erlendum uppruna og komu til Kýpur til þess að vinna. Kýpverska lögreglan hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að málið kom upp, almenningur hefur sakað lögreglu um að hafa ekki gert nóg við rannsóknir á mannshvörfunum þegar þau komu upp. Nú hefur verið sett af stað rannsókn á vinnubrögðum lögreglu.
Kýpur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sjá meira