Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 09:24 LeBron og félagar unnu kærkominn sigur á Portland. vísir/getty Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019 NBA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019
NBA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum