Farþegum fjölgaði hjá Strætó og taprekstur minnkar Eiður Þór Árnason skrifar 27. ágúst 2019 21:22 Strætó bs. hyggst fjárfesta í nýjum vögnum á næsta ári Vísir/vilhelm Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins hafi verið í samræmi við áætlun og að rekstrartekjur hafi verið heldur hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar hafði meðal annars áhrif að fargjaldatekjur voru hærri en upphaflega reiknað var með, eða um níu prósent hærri á fyrri helmingi þessa árs samanborið við árið 2018. Á móti kom að rekstrarkostnaður Strætó var hærri en áætlun gerði ráð fyrir og vegur þar hærri olíukostnaður og hærri kostnaður við akstur verktaka þyngst samkvæmt uppgjörinu. Þar kemur jafnframt fram að gengið hafi verið frá sölu á fasteign Strætó í Mjódd í júní síðastliðnum og var söluandvirðið hundrað milljónir króna. Þar af nam söluhagnaður félagsins um fimm milljónum króna. Fargjaldatekjur dekkuðu um 28 prósent af heildarrekstrarkostnaði Strætó á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu en hlutfallið var 27,2 prósent á sama tíma í fyrra. Félagið skilaði tæplega 110 milljón króna tapi á fyrri helmingi þessa árs en það er um sautján milljónum króna minna tap en á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. Strætó Tengdar fréttir Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira
Farþegafjöldi hjá Strætó bs. jókst um sex prósent á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Strætó bs. fyrir fyrstu sex mánuði ársins. Þar kemur fram að rekstrarafkoma tímabilsins hafi verið í samræmi við áætlun og að rekstrartekjur hafi verið heldur hærri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þar hafði meðal annars áhrif að fargjaldatekjur voru hærri en upphaflega reiknað var með, eða um níu prósent hærri á fyrri helmingi þessa árs samanborið við árið 2018. Á móti kom að rekstrarkostnaður Strætó var hærri en áætlun gerði ráð fyrir og vegur þar hærri olíukostnaður og hærri kostnaður við akstur verktaka þyngst samkvæmt uppgjörinu. Þar kemur jafnframt fram að gengið hafi verið frá sölu á fasteign Strætó í Mjódd í júní síðastliðnum og var söluandvirðið hundrað milljónir króna. Þar af nam söluhagnaður félagsins um fimm milljónum króna. Fargjaldatekjur dekkuðu um 28 prósent af heildarrekstrarkostnaði Strætó á höfuðborgarsvæðinu á tímabilinu en hlutfallið var 27,2 prósent á sama tíma í fyrra. Félagið skilaði tæplega 110 milljón króna tapi á fyrri helmingi þessa árs en það er um sautján milljónum króna minna tap en á fyrstu sex mánuðum síðasta árs.
Strætó Tengdar fréttir Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira
Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. 14. ágúst 2019 20:00
Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. 19. ágúst 2019 07:30
Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. 19. ágúst 2019 09:33
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. 24. ágúst 2019 15:38