Dani Alves farinn frá PSG Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júní 2019 09:15 Sigursæll kappi sem leitar nú að nýrri áskorun Vísir/Getty Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT Franski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves er farinn frá franska stórveldinu PSG og leitar þessi 36 ára leikmaður sér nú að nýju liði á milli þess sem hann leiðir lið Brasilíu í Copa America. Alves tilkynnti um brottför sína frá PSG á Instagram síðu sinni í morgun. „Ég vil þakka PSG fjölskyldunni fyrir tækifærið til að búa til nýjar blaðsíður í sögubókum félagsins. Ég vil þakka öllu starfsfólkinu fyrir sitt framlag frá fyrsta degi. Þið gerið þetta félag örlítið sérstakara,“ er meðal þess sem segir í kveðju Alves. Hann gekk í raðir PSG frá Juventus sumarið 2017 og hjálpaði PSG að vinna frönsku deildina tvívegis auk þess að verða tvisvar bikarmeistari. Alves er einn sigursælasti leikmaður evrópskrar knattspyrnu í seinni tíð en hann vann spænsku deildina sex sinnum með Barcelona, ítölsku deildina einu sinni með Juventus, Evrópudeildina tvisvar með Sevilla og Meistaradeild Evrópu þrisvar með Barcelona auk fjölda bikartitla með öllum þessum félögum. View this post on Instagram Hoje fecho mais um ciclo na minha vida, um ciclo de vitória, de aprendizados e de experiências. Gostaria de agradecer a família PSG pela oportunidade de juntos construir uma página na história desse clube. Gostaria de agradecer a todos e sobre tudo ao staff pelo carinho, pelo respeito, pela cumplicidade demostrada desde o primeiro dia... vocês fazem esse clube um pouco mais especial. Foram dois anos de resiliência e reinventares contínuos para cumprir com a minha missão, porém na vida tudo tem um começo, um meio, um final e hoje chegou o momento de colocar esse ponto final aqui. Peço-lhes desculpas se em algum momento não estive a altura, peço-lhes desculpas se em algum momento cometir alguma falha, apenas tentavam dá o meu melhor. Obrigado a todos os companheiros pelos momentos vividos, pelas risadas juntos, pelos enfados também que vossos espíritos preguiçosos me fizeram passar.Se vocês um dia me recordarem, que seja como o GOOD CRAZY de cada dia, com um belo sorriso no rosto, com uma energia pura de alma, como um profissional trabalhador e compromissado com os objetivos.... como alguém que apenas quis que vocês fossem melhores a cada dia e que tentou fazê-los entender o verdadeiro significado da palavra equipe. “Um grande abraço a todos e espero que não sintam muita falta das minhas loucuras” Com muito carinho GoodCrazy!! #GoodCrazyMood A post shared by DanialvesD2 My Twitter (@danialves) on Jun 22, 2019 at 8:02pm PDT
Franski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira