Sjáðu markasúpuna og vítaspyrnukeppnina á Anfield Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 12:30 Ungu strákarnir spiluðu vel hjá Liverpool í gær. vísir/getty Tíu mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma í leik Liverpool og Arsenal í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Leikurinn var stórkostlegum skemmtun og endaði 5-5 en því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Liverpool hafði betur. Mark leiksins í gær skoraði án nokkurs vafa Joseph Willock er hann kom Arsenal í 5-4 en markið skoraði hann með rosalegum þrumufleyg.Fantastic Kelleher save! Brilliant Klopp reaction! #CarabaoCuppic.twitter.com/6ada3GKUSU — Liverpool FC (@LFC) October 31, 2019 Jöfnunarmark Liverpool var heldur ekki af verri endanum en Divock Origi skoraði þá með laglegri spyrnu og tryggði Liverpool vítaspyrnukeppni. Öll tíu mörk gærkvöldsins sem og vítaspyrnukeppnina má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31. október 2019 08:57 Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31. október 2019 09:00 Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31. október 2019 07:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Tíu mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma í leik Liverpool og Arsenal í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í gær. Leikurinn var stórkostlegum skemmtun og endaði 5-5 en því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Liverpool hafði betur. Mark leiksins í gær skoraði án nokkurs vafa Joseph Willock er hann kom Arsenal í 5-4 en markið skoraði hann með rosalegum þrumufleyg.Fantastic Kelleher save! Brilliant Klopp reaction! #CarabaoCuppic.twitter.com/6ada3GKUSU — Liverpool FC (@LFC) October 31, 2019 Jöfnunarmark Liverpool var heldur ekki af verri endanum en Divock Origi skoraði þá með laglegri spyrnu og tryggði Liverpool vítaspyrnukeppni. Öll tíu mörk gærkvöldsins sem og vítaspyrnukeppnina má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31. október 2019 08:57 Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31. október 2019 09:00 Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31. október 2019 07:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Manchester-liðin fengu C og D-deildarlið í enska deildarbikarnum | Liverpool heimsækir Villa Dregið var í átta liða úrslit enska deildarbikarsins í morgun eftir að síðustu leikir 16-liða úrslitanna fóru fram í gærkvöldi. 31. október 2019 08:57
Klopp hótar því að Liverpool neiti að spila Liverpool komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit deildabikarins eftir sigur á Arsenal í ótrúlegum tíu marka leik á Anfield. Eftir leikinn fór Jürgen Klopp að tala um mögulegt skróp sinna manna í næstu umferð. 31. október 2019 09:00
Hetja Liverpool í skýjunum með að vinna vítaspyrnukeppni fyrir framan Kop-stúkuna Caoimhin Kelleher var ekki markvörður sem margir þekktu fyrir gærkvöldið en hann skrifaði nafn sitt heldur betur á spjöld sögunnar í gærkvöldi. 31. október 2019 07:30