Lögreglumaðurinn sem fann ekki kannabisvökvann neitaði sök Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. október 2019 10:43 Málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Vísir/vilhelm Lögreglumaður, sem ákærður er fyrir að hafa ekki lagt hald á kannabisefni við húsleit í Hveragerði, neitaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Hvorki lögreglumaðurinn né verjandi vildu ræða við fréttastofu þegar óskað var eftir því í morgun. Maðurinn, sem starfar sem lögreglumaður hjá embætti lögreglustjórans á Suðurlandi, var ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði í maí síðastliðnum. Í ákæru segir að lögreglumaðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum, en vökvann var að finna í potti á eldavél. Þá hefði átt að framkvæma frekari leit að fíkniefnum í umræddu húsnæði og leggja hald á nærri tvö kíló af kannabisefnum og tvo lítra af kannabisblönduðum vökva. Aðrir lögreglumenn fundu efnin daginn eftir fyrstu leitina, en lögreglumaðurinn er sagður með háttsemi sinni hafa gerst sekur um stórfellda vanrækslu eða hirðuleysi í störfum sínum. Dómsmál Hveragerði Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði. 30. október 2019 08:41 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Lögreglumaður, sem ákærður er fyrir að hafa ekki lagt hald á kannabisefni við húsleit í Hveragerði, neitaði sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Verjandi mannsins bað jafnframt um þriggja vikna frest til að skila greinargerð. Hvorki lögreglumaðurinn né verjandi vildu ræða við fréttastofu þegar óskað var eftir því í morgun. Maðurinn, sem starfar sem lögreglumaður hjá embætti lögreglustjórans á Suðurlandi, var ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði í maí síðastliðnum. Í ákæru segir að lögreglumaðurinn hafi ekki sinnt skyldum sínum, en vökvann var að finna í potti á eldavél. Þá hefði átt að framkvæma frekari leit að fíkniefnum í umræddu húsnæði og leggja hald á nærri tvö kíló af kannabisefnum og tvo lítra af kannabisblönduðum vökva. Aðrir lögreglumenn fundu efnin daginn eftir fyrstu leitina, en lögreglumaðurinn er sagður með háttsemi sinni hafa gerst sekur um stórfellda vanrækslu eða hirðuleysi í störfum sínum.
Dómsmál Hveragerði Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði. 30. október 2019 08:41 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Lögreglumaður ákærður fyrir að finna ekki kannabis við húsleit Lögreglumaður á Suðurlandi hefur verið ákærður fyrir brot í opinberu starfi með því að hafa látið hjá líða að leggja hald á kannabisblandaðan vökva við húsleit í Hveragerði. 30. október 2019 08:41