Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 10:00 Mynd af heimasíðu West Ham. mynd/heimasíða West Ham Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Pieters staðfesti þetta í dag en hann gekk í raðir West Ham fimmtán ára gamall. Hann lék í ellefu ár hjá félaginu áður en hann gekk í raðir Tottenham. Hann skoraði meðal annars fyrir enska landsliðið í úrslitaleiknum á HM 1966 er enska landsliðið hafði betur gegn Vestur-Þýskalandi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn. We are deeply saddened to hear the news of the passing of club legend Martin Peters. https://t.co/69IazGy1ZW— West Ham United (@WestHam) December 21, 2019 HM-titillinn var ekki sá eini sem Pieters vann en hann var einnig í sigurliði Wset Ham árið 1965 er liðið tók gullið í Evrópukeppni bikarhafa. Hann vann svo til þrennra verðlauna með Tottenham. Frá Tottenham fór hann til Norwich og þaðan til Sheffield United en skórnir fóru svo upp í hillu árið 1981 eftir glæstan feril. Peters fékk orðu breska konungsveldisins árið 1978 fyrir framlag sitt til fótbolta en hann hefur verið reglulegur gestur á leikjum West Ham allt frá því að hann hætti að spila. Legend. RIP Martin Peters pic.twitter.com/lwcxSGslbf— Match of the Day (@BBCMOTD) December 21, 2019 Andlát Bretland England Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira
Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. Fjölskylda Pieters staðfesti þetta í dag en hann gekk í raðir West Ham fimmtán ára gamall. Hann lék í ellefu ár hjá félaginu áður en hann gekk í raðir Tottenham. Hann skoraði meðal annars fyrir enska landsliðið í úrslitaleiknum á HM 1966 er enska landsliðið hafði betur gegn Vestur-Þýskalandi og tryggði sér heimsmeistaratitilinn. We are deeply saddened to hear the news of the passing of club legend Martin Peters. https://t.co/69IazGy1ZW— West Ham United (@WestHam) December 21, 2019 HM-titillinn var ekki sá eini sem Pieters vann en hann var einnig í sigurliði Wset Ham árið 1965 er liðið tók gullið í Evrópukeppni bikarhafa. Hann vann svo til þrennra verðlauna með Tottenham. Frá Tottenham fór hann til Norwich og þaðan til Sheffield United en skórnir fóru svo upp í hillu árið 1981 eftir glæstan feril. Peters fékk orðu breska konungsveldisins árið 1978 fyrir framlag sitt til fótbolta en hann hefur verið reglulegur gestur á leikjum West Ham allt frá því að hann hætti að spila. Legend. RIP Martin Peters pic.twitter.com/lwcxSGslbf— Match of the Day (@BBCMOTD) December 21, 2019
Andlát Bretland England Enski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Sjá meira