Þau sóttu um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2020 07:44 Við Reykjavíkurhöfn. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Nýr hafnarstjóri mun taka við stöðunni af Gísla Gíslasyni sem óskaði eftir að láta af störfum í febrúar síðastliðinn. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Faxaflóahafna en hæfnisnefnd mun nú annast viðtöl og annan undirbúning tillögugerðar til stjórnar Faxaflóahafna. „Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum – undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur þar sem tiltekinn er núverandi eða þá síðasti vinnuveitandi. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, fyrrverandi fiskistofustjóri Baldur Steinn Helgason, verkefnisstjóri hjá Jónar Transport Daði Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hringrásar Einar Guðmundsson, skipstjóri Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður hjá Arion banki Frans Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Refskeggs ehf. Jóhann F. Helgason, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá PCC BakkiSilicon hf. Jón Einar Sverrisson, sviðsstjóri hjá Icelandair Kristinn Jón Arnarson, verkefnastjóri hjá Skaginn3X / Skaginn hf Kristinn Uni Unason vélfræðingur Kristófer Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kers Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Ólafur William Hand ráðgjafi Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar Páll Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Al-Bahar Kuwait Holding Páll Sigvaldason, hópstjóri framleiðslu hjá Völku Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá RR ráðgjöf Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri verktakasviðs Íslenska gámafélagsins Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri/ráðgjafi/háskólakennari Valdimar Björnsson, fjármálastjóri hjá Arctic Adventures Faxaflóahafnir á og rekur fjórar hafnir - Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. Faxaflóahafnir sf. er sameignarfélag í eigu fimm sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Samgöngur Sjávarútvegur Akranes Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð Skorradalshreppur Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Alls sóttu 26 manns um starfs hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var um umsóknar í síðasta mánuði. Nýr hafnarstjóri mun taka við stöðunni af Gísla Gíslasyni sem óskaði eftir að láta af störfum í febrúar síðastliðinn. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Faxaflóahafna en hæfnisnefnd mun nú annast viðtöl og annan undirbúning tillögugerðar til stjórnar Faxaflóahafna. „Nú tekur við ferli við að meta og velja úr umsækjendum í samræmi við samþykkt stjórnar á dögunum – undir verkstjórn ráðningarstofu Hagvangs í samvinnu við hæfnisnefndina,“ segir í tilkynningunni. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur þar sem tiltekinn er núverandi eða þá síðasti vinnuveitandi. Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir, fyrrverandi fiskistofustjóri Baldur Steinn Helgason, verkefnisstjóri hjá Jónar Transport Daði Jóhannesson, framkvæmdastjóri Hringrásar Einar Guðmundsson, skipstjóri Erna Kristjánsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Faxaflóahafna Eyjólfur Vilberg Gunnarsson, forstöðumaður hjá Arion banki Frans Páll Sigurðsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Gunnar Tryggvason, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri Refskeggs ehf. Jóhann F. Helgason, framkvæmdastjóri tæknisviðs hjá PCC BakkiSilicon hf. Jón Einar Sverrisson, sviðsstjóri hjá Icelandair Kristinn Jón Arnarson, verkefnastjóri hjá Skaginn3X / Skaginn hf Kristinn Uni Unason vélfræðingur Kristófer Ragnarsson, framkvæmdastjóri Kers Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls Ólafur William Hand ráðgjafi Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar Vegagerðarinnar Páll Hermannsson, framkvæmdastjóri hjá Al-Bahar Kuwait Holding Páll Sigvaldason, hópstjóri framleiðslu hjá Völku Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar í umhverfis- og auðlindaráðuneyti Róbert Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá RR ráðgjöf Sigríður Ingvarsdóttir, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri verktakasviðs Íslenska gámafélagsins Svavar Halldórsson framkvæmdastjóri/ráðgjafi/háskólakennari Valdimar Björnsson, fjármálastjóri hjá Arctic Adventures Faxaflóahafnir á og rekur fjórar hafnir - Reykjavíkurhöfn, Grundartangahöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. Faxaflóahafnir sf. er sameignarfélag í eigu fimm sveitarfélaga, Reykjavíkurborgar, Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar.
Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Samgöngur Sjávarútvegur Akranes Hvalfjarðarsveit Borgarbyggð Skorradalshreppur Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira