Óskaði þess að völlur liðsins myndi brenna Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 19:00 Það hefur mikið gengið á hjá Mason Bennett. vísir/getty Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni. Bennett keyrði framhjá heimavelli Derby, Pride Park, í myndbandinu og sagði í tvígang að hann vonaðist eftir því að völlurinn myndi brenna. Hann sagði sjálfur á Twitter að þetta væri einkahúmor en hann baðst afsökunar á hegðun sinni. The video that s come out was a private joke, didn t mean any harm to the derby fans. The club has been great with me and will always be greatful. I apologise if I ve offended anyone.— Biz (@Masonbennett20) May 6, 2020 Félagið hefur ekki tjáð sig um atvikið en Bennett var lánaður til Millwall á síðustu leiktíð eftir að hafa verið tekinn fullur undir stýri í september mánuði. Hann lenti í árekstri en með honum í bílnum voru þrír aðrir leikmenn Derby; Tom Lawrene, Richard Keogh og 18 ára leikmaður úr akademíu félagsins. Þá var Bennett sektaður um sex vikna laun en óvíst er hvað félagið gerir nú. Samningur han svið félagið rennur út í næsta mánuði og má teljast ólíklegt að hann fái nýjan samning hjá félaginu eftir hegðun sína undanfarin ár. Stuðningsmenn Derby virðast vera allt annað en sáttir með Bennett og hafa látið hann duglega heyra það eftir að myndbandið lak á netið. Derby sacked a man who'd been a great captain and leader for them after he was nearly killed by 2 idiots who they stuck by. Mason Bennett is a moron, but got very little sympathy for the people at the club who made that decision.— Aaron Walker (@Gallagherlad95) May 6, 2020 Mason Bennett has always been incredibly thick. He just continues to prove that time and time again. Sooner he s gone permanently the better #dcfc— Keri Walton (@KeriWalton_) May 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira