Kobe Bryant lést í þyrluslysi Atli Ísleifsson og Sylvía Hall skrifa 26. janúar 2020 19:38 Kobe Bryant Getty Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni. Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn. Fjölmiðlar vestanhafs segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Þetta kemur fram í frétt TMZ og Daily Mail. Á vef TMZ segir að fjórir aðrir hafi verið um borð í einkaþyrlu körfuboltamannsins en samkvæmt heimildum fjölmiðilsins var eiginkona hans, Vanessa Bryant, ekki á meðal þeirra sem voru um borð. Þá hefur andlátið verið staðfest af heimildarmanni ESPN sem og CNN. Kobe Bryant is among those dead in a helicopter crash outside Los Angeles, a source confirms to ESPN.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) January 26, 2020 Eldur logaði í þyrlunni þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang. Enginn um borð lifði slysið af. Í frétt LA Times kemur fram að slysið hafi orðið skömmu fyrir klukkan tíu í morgun að staðartíma. Mikil þoka hafi verið á svæðinu og eldurinn hafi gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Kobe Bryant spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers.Getty Bryant var 41 árs gamall og skilur eftir sig eiginkonu og fjórar dætur, Gianna, Natalia, Bianca og hina nýfæddu Capri sem er sjö mánaða gömul. Hann spilaði allan sinn feril hjá LA Lakers og vann fimm NBA-titla á ferlinum. Hann er sagður vera einn besti körfuboltamaður allra tíma og var meðal annars fyrsti bakvörðurinn til þess að spila tuttugu tímabil í NBA-deildinni.
Andlát Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Körfubolti NBA Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn