Bjarni Aðalsteinsson tryggði Magna sigur gegn Víking Ólafsvík í Inkasso deildinni í dag en þetta voru fyrstu stig Magna í deildinni.
Staðan í hálfleik var markalaus þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið nóg af tækifærum til þess að skora.
Í seinni hálfleiknum skiptust liðin á að sækja en all virtist stefna í markalaust jafntefli en svo varð ekki.
Í uppbótartíma fékk Bjarni Aðalsteinsson boltann og skoraði fyrir Magna og tryggði þeim stigin þrjú.
Eftir leikinn eru Magnamenn komnir með þrjú stig á meðan Víkingur Ólafsvík er í fjórða sæti deildarinanr með fjögur stig.
Bjarni tryggði Magna sigur
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
