Vísar „samsæriskenningum“ á bug 23. október 2005 15:04 Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Björn Ingi segir þó sáttatillögu liggja fyrir fundinum og reynt verði að freista þess að koma í veg fyrir átök. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Björn Ingi hafi staðið fyrir umfangsmikilli smölun inn í félagið fyrir fundinn í kvöld, stækkað félagið úr um 800 félögum upp í tæplega þúsund. Hingað til hefur verið gert ráð fyrir því að Framsóknarmenn velji sína frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna í vor í prófkjöri en heimildamenn fréttastofu telja að nú geti allt eins verið að Björn Ingi og hans stuðningsmenn stilli sjálfum sér upp á lista. Nokkurrar óánægju virðist gæta innan flokksins með þessa framgöngu. Björn Ingi segir sjálfur að hann sé endreginn stuðningsmaður þess að listi framsóknarmann verði valinn í prófkjöri og vísar því sem hann kallar „samsæriskenningar“ um annað alfarið á bug. Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur gefið það út að hún hyggist sækjast eftir því að leiða listann og Alfreð Þorsteinsson, núverandi oddviti gaf hið sama út í lok sumars og segir það enn standa. Hann segist búast við því að valið verði á listann í „tiltölulega opnu prófkjöri“. Anna segist enn stefna ótrauð á forystusætið. Ef að líkum lætur gætu því þrír sóst eftir forystusætinu hjá Framsókn í borginni í vor. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana Sjá meira
Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Björn Ingi segir þó sáttatillögu liggja fyrir fundinum og reynt verði að freista þess að koma í veg fyrir átök. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að Björn Ingi hafi staðið fyrir umfangsmikilli smölun inn í félagið fyrir fundinn í kvöld, stækkað félagið úr um 800 félögum upp í tæplega þúsund. Hingað til hefur verið gert ráð fyrir því að Framsóknarmenn velji sína frambjóðendur til borgarstjórnarkosninganna í vor í prófkjöri en heimildamenn fréttastofu telja að nú geti allt eins verið að Björn Ingi og hans stuðningsmenn stilli sjálfum sér upp á lista. Nokkurrar óánægju virðist gæta innan flokksins með þessa framgöngu. Björn Ingi segir sjálfur að hann sé endreginn stuðningsmaður þess að listi framsóknarmann verði valinn í prófkjöri og vísar því sem hann kallar „samsæriskenningar“ um annað alfarið á bug. Anna Kristinsdóttir borgarfulltrúi hefur gefið það út að hún hyggist sækjast eftir því að leiða listann og Alfreð Þorsteinsson, núverandi oddviti gaf hið sama út í lok sumars og segir það enn standa. Hann segist búast við því að valið verði á listann í „tiltölulega opnu prófkjöri“. Anna segist enn stefna ótrauð á forystusætið. Ef að líkum lætur gætu því þrír sóst eftir forystusætinu hjá Framsókn í borginni í vor.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni Innlent „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Innlent Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Erlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Fleiri fréttir Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana Sjá meira