Ígildi góðrar starfslokagreiðslu 13. október 2005 15:20 Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða á almennum markaði er 11 prósent meðan ríkið tryggir starfsmönnum sínum réttindi sem nemur 15,5 prósenta framlagi í lífeyrissjóð. Opinber starfsmaður fær 93,5 prósent af meðaltals mánaðarlaunum í ellilífeyri en sjóðfélagi í Lífeyrissjóði verslunarmanna fær t.d. 69,3 prósent miðað við sömu forsendur. Reynist framlag ríkis og starfsmanna ekki nóg til að standa undir réttindunum eykur ríkið framlag sitt meðan aðrir lífeyrissjóðir skerða réttindi sjóðfélaga. Skuldbinding ríkisins nemur hundruðum milljarða króna. Miðað við 250 þúsund króna mánaðarlaun og 3,5 prósenta vexti jafngildir umframréttur opinberra starfsmanna 10 milljóna starfslokagreiðslu borið saman við verslunarmenn. Miðað við 500 þúsund króna mánaðarlaun er rétturinn ígildi 20 milljóna starfslokagreiðslu. Pétur Blöndal alþingismaður segist oft hafa bent á þennan mun og hann væri í fínu lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta þessi réttindi sín. "Í síðustu samningum kennara jókst skuldbinding ríkissjóðs um 10 milljarða eða um 2,5 milljónir á hvern starfandi kennara. Í samningunum fyrir 3-4 árum jókst skuldbindingin um 23 milljarða eða um 5 milljónir á hvern starfandi kennara. Skuldbinding ríkissjóðs hefur vaxið um 7,5 milljónir á starfandi kennara í tveimur síðustu samningum og samt er ríkið ekki aðili að þeim samningum," segir hann. Þessa skuldbindingu greiða skattgreiðendur og það segir Pétur að væri í lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta það en það geri þeir ekki því "þeir krefjast launa eins og gengur á almennum markaði." Í stað þess að opinberir starfsmenn velji milli þess að hafa há laun og venjuleg lífeyrisréttindi eða lægri laun og góð lífeyrisréttindi vilji þeir hvort tveggja. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Lágmarksiðgjald til lífeyrissjóða á almennum markaði er 11 prósent meðan ríkið tryggir starfsmönnum sínum réttindi sem nemur 15,5 prósenta framlagi í lífeyrissjóð. Opinber starfsmaður fær 93,5 prósent af meðaltals mánaðarlaunum í ellilífeyri en sjóðfélagi í Lífeyrissjóði verslunarmanna fær t.d. 69,3 prósent miðað við sömu forsendur. Reynist framlag ríkis og starfsmanna ekki nóg til að standa undir réttindunum eykur ríkið framlag sitt meðan aðrir lífeyrissjóðir skerða réttindi sjóðfélaga. Skuldbinding ríkisins nemur hundruðum milljarða króna. Miðað við 250 þúsund króna mánaðarlaun og 3,5 prósenta vexti jafngildir umframréttur opinberra starfsmanna 10 milljóna starfslokagreiðslu borið saman við verslunarmenn. Miðað við 500 þúsund króna mánaðarlaun er rétturinn ígildi 20 milljóna starfslokagreiðslu. Pétur Blöndal alþingismaður segist oft hafa bent á þennan mun og hann væri í fínu lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta þessi réttindi sín. "Í síðustu samningum kennara jókst skuldbinding ríkissjóðs um 10 milljarða eða um 2,5 milljónir á hvern starfandi kennara. Í samningunum fyrir 3-4 árum jókst skuldbindingin um 23 milljarða eða um 5 milljónir á hvern starfandi kennara. Skuldbinding ríkissjóðs hefur vaxið um 7,5 milljónir á starfandi kennara í tveimur síðustu samningum og samt er ríkið ekki aðili að þeim samningum," segir hann. Þessa skuldbindingu greiða skattgreiðendur og það segir Pétur að væri í lagi ef opinberir starfsmenn kynnu að meta það en það geri þeir ekki því "þeir krefjast launa eins og gengur á almennum markaði." Í stað þess að opinberir starfsmenn velji milli þess að hafa há laun og venjuleg lífeyrisréttindi eða lægri laun og góð lífeyrisréttindi vilji þeir hvort tveggja.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira