„Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. mars 2018 14:06 Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar að umfjöllunarefni sínu. Vísir/GVA Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að eitthvað mikið sé að gerast í verkalýðshreyfingunni þegar hann er inntur eftir viðbrögðum við tíðindum vikunnar þegar B-listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur vann yfirburðasigur á A-lista Ingvars Vigurs Halldórssonar í stjórnarkosningum Eflingar, stéttarfélags. Styrmir var gestur Egils Helgasonar í Silfrinu, stjórnmálaþætti Ríkisútvarpsins. „Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni. Mér finnst svona að með einhverjum hætti séu að verða kynslóðaskipti þarna, ungt fólk að koma til skjalanna með breytt viðhorf,” segir Styrmir sem telur að þó að breytingarnar sem eiga sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar séu ekki aðeins vegna óánægju félagsmanna með kjör.Fámennir hópar misnoti aðstöðu sína „Ég er þeirrar skoðunar að meginástæðan fyrir þessum óróa inni í verkalýðshreyfingunni sé það sem er að gerast inni í samfélaginu að öðru leyti, það er að segja, það eru mjög fámennir hópar í þessu þjóðfélagi sem nýta sér aðstöðu sína til þess að taka til sín meira heldur en aðrir hafa möguleika á og þá á kostnað þeirra sömu,” segir Styrmir.Hann beinir spjótum sínum fyrst og fremst að kjararáði sem ákvarðar um launahækkanir æðstu embættismanna. Reiði og óánægja almennings sé vegna ósanngirninnar. „Þetta held ég að sé það sem hefur skapað jarðveginn fyrir svona byltingu sem varð í Eflingu,”Aðspurður hvort þetta sé vísir að enn harðari baráttu innan verkalýðshreyfingarinnar segist Styrmir halda að svo verði. „Það er mjög líklegt að það verði það, en það fer þó eftir því hvort að þessi ríkisstjórn sem nú situr, sem náttúrulega spannar breytt svið, hvort hún hafi vit á því að bregðast við strax eða hvort hún bregst ekki við.” Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að eitthvað mikið sé að gerast í verkalýðshreyfingunni þegar hann er inntur eftir viðbrögðum við tíðindum vikunnar þegar B-listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur vann yfirburðasigur á A-lista Ingvars Vigurs Halldórssonar í stjórnarkosningum Eflingar, stéttarfélags. Styrmir var gestur Egils Helgasonar í Silfrinu, stjórnmálaþætti Ríkisútvarpsins. „Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni. Mér finnst svona að með einhverjum hætti séu að verða kynslóðaskipti þarna, ungt fólk að koma til skjalanna með breytt viðhorf,” segir Styrmir sem telur að þó að breytingarnar sem eiga sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar séu ekki aðeins vegna óánægju félagsmanna með kjör.Fámennir hópar misnoti aðstöðu sína „Ég er þeirrar skoðunar að meginástæðan fyrir þessum óróa inni í verkalýðshreyfingunni sé það sem er að gerast inni í samfélaginu að öðru leyti, það er að segja, það eru mjög fámennir hópar í þessu þjóðfélagi sem nýta sér aðstöðu sína til þess að taka til sín meira heldur en aðrir hafa möguleika á og þá á kostnað þeirra sömu,” segir Styrmir.Hann beinir spjótum sínum fyrst og fremst að kjararáði sem ákvarðar um launahækkanir æðstu embættismanna. Reiði og óánægja almennings sé vegna ósanngirninnar. „Þetta held ég að sé það sem hefur skapað jarðveginn fyrir svona byltingu sem varð í Eflingu,”Aðspurður hvort þetta sé vísir að enn harðari baráttu innan verkalýðshreyfingarinnar segist Styrmir halda að svo verði. „Það er mjög líklegt að það verði það, en það fer þó eftir því hvort að þessi ríkisstjórn sem nú situr, sem náttúrulega spannar breytt svið, hvort hún hafi vit á því að bregðast við strax eða hvort hún bregst ekki við.”
Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira