Menning

Íslenski dansflokkurinn til Ítalíu

Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar
Lára Stefánsdóttir er höfundur verksins Svanurinn sem verður sýnt á sviði Teatro communale í Bolzano.
Lára Stefánsdóttir er höfundur verksins Svanurinn sem verður sýnt á sviði Teatro communale í Bolzano. vísir/Stefán
Í kvöld sýnir Íslenski dansflokkurinn í Bolzano á Ítalíu. Boðið verður upp á þrjú ólík verk sem öll hafa slegið í gegn hjá áhorfendum og gagnrýnendum.

Verkin eru Svanurinn eftir Láru Stefánsdóttur sem nýlega lét af störfum sem listrænn stjórnandi flokksins, Farangur eftir Valgerði Rúnarsdóttur sem frumsýnt var í febrúar síðastliðinn og verkið Grosstadtsafari eftir Norðmanninn Jo Strömgren sem samið hefur nokkur verk fyrir flokkinn á undanförnum árum. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.