Bæði hæfur rappari og kynvera
Helga Haralds ætlar að kitla hláturtaugar áhorfenda í undanúrslitunum. Við kynntumst henni aðeins betur.
Fullt nafn: Helga Haraldsdóttir
Aldur: 21 árs
Símanúmer til að kjósa hana í Ísland Got Talent: 900-9502
Hver er draumurinn?
Að eignast bolabít af því hann lætur og hrýtur eins og ég.
Hvaða lag tekur þú í karókí?
Ég mundi taka P.I.M.P. Þar get Ég bæði sýnt fram á það að ég sé gríðarlega hæfur rappari en á sama tíma kynvera.
Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent?
Þegar ég faðmaði Auðun Blöndal fyrst. Það var vandræðilegt en þess virði!
Jón Jónsson eða Þórunn Antonía?
Við yrðum svooo gott tríó!
Tengdar fréttir

Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi
Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert
Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí.

Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars
Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði.

Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin
Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði.

Baksviðs á Ísland Got Talent
Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi.

Þau keppa næsta sunnudag
Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Keppendur skelltu sér í bíó
Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær.