Knúsaði menn fyrir leik til að mýkja þá upp Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 07:00 Teitur Örlygsson var gestur Rikka G á fimmtudag. Vísir/Skjáskot Teitur Örlygsson er goðsögn í íslenskum körfubolta og einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum en hann lyfti Íslandsmeistaratitlinum alls tíu sinnum með uppeldisfélagi sínu, Njarðvík, á árunum 1984-2003. Teitur var gestur Rikka G í Sportið í kvöld á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld þar sem hann fór ítarlega yfir glæstan feril sinn og rifjaði upp margar skemmtilegar sögur. Teitur er þekktur fyrir mikið keppnisskap en hann var meðal annars beðinn um að velja úrvalslið erfiðustu andstæðinganna sinna á ferlinum. Í þeirri umræðu rifjaði Teitur upp ákveðinn sálfræðihernað sem hann beitti. „Ég notaði sálfræði mjög mikið, sérstaklega seinni árin. Þá vissi maður að sumir gæjar voru rosalega grimmir. Þá fór ég til þeirra fyrir leik, kallaði á þá, tók utan um þá og kjaftaði við þá og mýkti þá þvílikt upp. Þannig saug maður adrenalínið úr þeim og þeir þurftu kannski heilan hálfleik til að kveikja á sér aftur. Maður notaði alls konar svona,“ segir Teitur. Klippa: Sportið í kvöld: Teitur um sálfræðihernaðinn innan vallar Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. 7. maí 2020 10:30 Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. 7. maí 2020 12:00 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Teitur Örlygsson er goðsögn í íslenskum körfubolta og einn sigursælasti íþróttamaður landsins á seinni árum en hann lyfti Íslandsmeistaratitlinum alls tíu sinnum með uppeldisfélagi sínu, Njarðvík, á árunum 1984-2003. Teitur var gestur Rikka G í Sportið í kvöld á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld þar sem hann fór ítarlega yfir glæstan feril sinn og rifjaði upp margar skemmtilegar sögur. Teitur er þekktur fyrir mikið keppnisskap en hann var meðal annars beðinn um að velja úrvalslið erfiðustu andstæðinganna sinna á ferlinum. Í þeirri umræðu rifjaði Teitur upp ákveðinn sálfræðihernað sem hann beitti. „Ég notaði sálfræði mjög mikið, sérstaklega seinni árin. Þá vissi maður að sumir gæjar voru rosalega grimmir. Þá fór ég til þeirra fyrir leik, kallaði á þá, tók utan um þá og kjaftaði við þá og mýkti þá þvílikt upp. Þannig saug maður adrenalínið úr þeim og þeir þurftu kannski heilan hálfleik til að kveikja á sér aftur. Maður notaði alls konar svona,“ segir Teitur. Klippa: Sportið í kvöld: Teitur um sálfræðihernaðinn innan vallar Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. 7. maí 2020 10:30 Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. 7. maí 2020 12:00 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Teitur: Lægsti punkturinn þegar ég var rekinn frá Njarðvík Körfuboltagoðsögnin Teitur Örlygsson segir að ein sín súrasta stund á ferlinum hafi verið þegar hann var látinn fara sem þjálfari uppeldisfélagsins Njarðvíkur eftir tímabilið 2008. 7. maí 2020 10:30
Rondey rotaði drukkinn Íslending í miðbænum eftir kynþáttaníð en nefbraut óvart Booker í leiðinni Teitur Örlygsson segir að það hafi verið margar sögurnar af Bandaríkjamanninum Rondey Robison sem lék í sex ár með Njarðvík á árunum 1990 til 1996. Ein þeirra gerðist í miðbæ Reykjavíkur þegar drukkinn Íslendingur kallaði hann illum nöfnum. 7. maí 2020 12:00