Souness vildi ekki fá Cantona til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2020 18:00 Eric Cantona fagnar einu þriggja marka sinna í leik Leeds United og Liverpool um Samfélagsskjöldinn 1992. vísir/getty Greame Souness hafnaði því að fá Eric Cantona til Liverpool árið 1991. Skömmu síðar gekk Frakkinn í raðir Leeds United. Eftir 3-0 sigur Liverpool á Auxerre í UEFA-bikarnum í nóvember 1991 kom Michel Platini, þáverandi landsliðsþjálfari Frakka, að máli við Souness og hvatti hann til að semja við Cantona. Hann var þá í tveggja mánaða banni eftir að hafa kastað bolta í dómara í leik með Nimes. „Eftir leikinn gegn Auxerre var maður fyrir utan sem sagðist vera góður félagi minn. Það var Michel Platini. Ég hafði reyndar bara einu sinni hitt hann, þegar ég lék með Sampdoria og hann með Juventus,“ sagði Souness í The Football Show á Sky Sports. „Hann kom inn og sagðist vera með leikmann fyrir mig. Hann væri vandræðagemsi í Frakklandi en gríðarlega hæfileikaríkur og fullkominn fyrir Liverpool.“ Souness, sem var þarna á sínu fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki tilbúinn að taka áhættuna á Cantona. „Ég sagði við hann ég ætti fullt í fangi með að gera breytingar hjá Liverpool og hreinsa til. Menn streittust á móti og ég væri að reyna að ná klefanum á mitt band. Það síðasta sem ég þyrfti væri annar umdeildur karakter,“ sagði Souness. „Síðan fór Eric á reynslu til Sheffield Wednesday og svo til Leeds United. Framhaldið þekkja svo allir.“ Cantona varð Englandsmeistari með Leeds 1992 en gekk svo í raðir Manchester United þá um haustið. Þar vann hann fjóra Englandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Souness hætti sem stjóri Liverpool í janúar 1994. Við starfi hans tók Roy Evans. Enski boltinn Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira
Greame Souness hafnaði því að fá Eric Cantona til Liverpool árið 1991. Skömmu síðar gekk Frakkinn í raðir Leeds United. Eftir 3-0 sigur Liverpool á Auxerre í UEFA-bikarnum í nóvember 1991 kom Michel Platini, þáverandi landsliðsþjálfari Frakka, að máli við Souness og hvatti hann til að semja við Cantona. Hann var þá í tveggja mánaða banni eftir að hafa kastað bolta í dómara í leik með Nimes. „Eftir leikinn gegn Auxerre var maður fyrir utan sem sagðist vera góður félagi minn. Það var Michel Platini. Ég hafði reyndar bara einu sinni hitt hann, þegar ég lék með Sampdoria og hann með Juventus,“ sagði Souness í The Football Show á Sky Sports. „Hann kom inn og sagðist vera með leikmann fyrir mig. Hann væri vandræðagemsi í Frakklandi en gríðarlega hæfileikaríkur og fullkominn fyrir Liverpool.“ Souness, sem var þarna á sínu fyrsta tímabili sem knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki tilbúinn að taka áhættuna á Cantona. „Ég sagði við hann ég ætti fullt í fangi með að gera breytingar hjá Liverpool og hreinsa til. Menn streittust á móti og ég væri að reyna að ná klefanum á mitt band. Það síðasta sem ég þyrfti væri annar umdeildur karakter,“ sagði Souness. „Síðan fór Eric á reynslu til Sheffield Wednesday og svo til Leeds United. Framhaldið þekkja svo allir.“ Cantona varð Englandsmeistari með Leeds 1992 en gekk svo í raðir Manchester United þá um haustið. Þar vann hann fjóra Englandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla. Souness hætti sem stjóri Liverpool í janúar 1994. Við starfi hans tók Roy Evans.
Enski boltinn Mest lesið Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Fleiri fréttir Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Sjá meira