Í beinni í dag: Sú elsta og virtasta, stórliðin á Spáni og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 06:00 Tom Brady, Lionel Messi og Bernardo Silva. vísir/epa/samsett Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Það verður nóg að gerast á sportrásum Stöðvar 2 og rúmlega það í dag en alls verða fjórtán beinar útsendingar á rásunum í dag. Enska bikarkeppnin, sú elsta og virtasta, er á dagskránni í dag en ansi margir áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. The #EmiratesFACup third round is back this weekend! We're ready, are you? pic.twitter.com/dayikw373S— The Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) January 3, 2020 Bæði Manchester-liðin eru í eldlínunni í dag sem og Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley. Stórliðin á Spáni, Real Madrid og Barcelona, hefja árið 2020 í dag en liðin eru jöfn á toppi deildarinnar. One member of our starting XI for Saturday has already been revealed... Can you predict the full team and formation? There are some fantastic prizes up for grabs if so! #MUFC#EmiratesFACup— Manchester United (@ManUtd) January 3, 2020 Úrslitakeppnin í NFL-deildinni hefst svo í dag en þar á meðal eru meðal annars ríkjandi meistarar Tom Brady og félagar hans í New England Patriots. Playoff football on a Saturday. Is there anything better? #WeReady : #TENvsNE - TOMORROW at 8:15pm ET on CBS : NFL App // Yahoo Sports App pic.twitter.com/AXTa7do39H— NFL (@NFL) January 3, 2020 Allar beinu útsendingar næstu daga má sjá á heimasíðu Stöðvar 2.Beinar útsendingar dagsins: 12.25 Rochdale - Newcastle (Stöð 2 Sport) 12.25 Burnley - Peterborough (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Fulham - Aston Villa (Stöð 2 Sport) 14.55 Getafe - Real Madrid (Stöð 2 Sport 2) 14.55 Southampton - Huddersfield (Stöð 2 Sport 3) 14.55 Brighton - Sheffield Wednesday (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Wolves - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.25 Manchester City - Port Vale (Stöð 2 Sport 2) 17.25 Leicester - Wigan (Stöð 2 Sport 3) 17.25 Atletico Madrid - Levante (Stöð 2 Sport 4) 19.55 Espanyol - Barcelona (Stöð 2 Sport 2) 21.00 Sentry Tournament of Champions (Stöð 2 Golf) 21.20 Houston Texans - Buffalo Bills (Stöð 2 Sport) 01.05 New England Patriots - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf NFL Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira