Lífið

Réttað yfir innbrotsþjóf

Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar
Upptökur úr símtali leikkonunar til neyðarlínunar voru spiluð í réttarhöldunum.
Upptökur úr símtali leikkonunar til neyðarlínunar voru spiluð í réttarhöldunum. Vísir/Getty
Í vikunni hófust réttarhöld yfir manni sem braust inn til leikonunnar Söndru Bullock.

Það var í júní á síðasta ári sem maðurinn, Joshua James Corbett, braust inn á heimili Bullock í Los Angeles. Spiluð var upptaka frá neyðarlínusímtali Bullock þar sem hún segist vera lokuð inni í skáp í svefnherbergi sínu á bak við öryggishurð.

Að sögn lögreglumanns sem kom á vettvang var Corbett með svarta stílabók með tveggja blaðsíðna bréfi til Bullock þegar hann var handtekinn.

Corbet verður dreginn fyrir dóm þann 23. apríl næstkomandi.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×