Skammarlegt hvernig Balotelli æfði hjá Liverpool og segir að hann hafi komast upp með það Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2020 08:00 Mario Balotelli í sínum fyrsta leik fyrir Liverpool. Vísir/Getty Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. Lambert gekk í raðir Liverpool árið 2014 frá Southampton þar sem hann hafði raðað inn mörkum en tímabilið áður hafði Liverpool lent í 2. sæti. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum tímabilið á eftir en Livrepool endaði þá í 6. sæti deildarinnar eftir að Luis Suarez yfirgaf félagið. „Brendan Rodgers keypti Mario Balotelli og valdi hann frekar en mig. Ég gat ekki skilð þetta,“ sagði Lambert sem var einungis eitt ár hjá Bítlaborgarliðinu. 'The way Balotelli trained was a disgrace. Rodgers let him get away with it'Rickie Lambert opens up on his time at Liverpoolhttps://t.co/b9olzyywBV pic.twitter.com/Rb534Vgt9e— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 „Hvernig hann æfði var skammarlegt. Hann smitar út frá sér fyrir utan völlinn og er góður drengur en hvernig hann æfir er ekki gott.“ „Ég skildi ekki hvernig Rodgers leyfði honum að komast upp með þetta og valdi hann frekar en mig. Þetta hafði bein áhrif en einnig neikvæð áhrif á liðið.“ Balotelli var svo seldur frá félaginu af Jurgen Klopp til Nice árið 2016 en ári áður hafði Lambert farið til WBA. Þeir höfðu reynt að selja Lambert rétt eftir komuna. „Mjög snemma reyndi Rodgers að losna við mig til Crystal Palace þar sem Pardew var svo ég vissi að ég yrði ekki fyrsta val. Ég sagði nei strax. Afhverju ætti ég að fara frá félagi eins og Southampton til þess að koma til Liverpool og fara nokkrum vikum seinna til Palace?“ sagði Lambert. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. Lambert gekk í raðir Liverpool árið 2014 frá Southampton þar sem hann hafði raðað inn mörkum en tímabilið áður hafði Liverpool lent í 2. sæti. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum tímabilið á eftir en Livrepool endaði þá í 6. sæti deildarinnar eftir að Luis Suarez yfirgaf félagið. „Brendan Rodgers keypti Mario Balotelli og valdi hann frekar en mig. Ég gat ekki skilð þetta,“ sagði Lambert sem var einungis eitt ár hjá Bítlaborgarliðinu. 'The way Balotelli trained was a disgrace. Rodgers let him get away with it'Rickie Lambert opens up on his time at Liverpoolhttps://t.co/b9olzyywBV pic.twitter.com/Rb534Vgt9e— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2020 „Hvernig hann æfði var skammarlegt. Hann smitar út frá sér fyrir utan völlinn og er góður drengur en hvernig hann æfir er ekki gott.“ „Ég skildi ekki hvernig Rodgers leyfði honum að komast upp með þetta og valdi hann frekar en mig. Þetta hafði bein áhrif en einnig neikvæð áhrif á liðið.“ Balotelli var svo seldur frá félaginu af Jurgen Klopp til Nice árið 2016 en ári áður hafði Lambert farið til WBA. Þeir höfðu reynt að selja Lambert rétt eftir komuna. „Mjög snemma reyndi Rodgers að losna við mig til Crystal Palace þar sem Pardew var svo ég vissi að ég yrði ekki fyrsta val. Ég sagði nei strax. Afhverju ætti ég að fara frá félagi eins og Southampton til þess að koma til Liverpool og fara nokkrum vikum seinna til Palace?“ sagði Lambert.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira