Tottenham rifjar upp glæsimark Gylfa gegn Southampton | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 18:00 Gylfi fagnar markinu fallega gegn Southampton í mars 2014. vísir/getty Í tilefni af endurteknum leik Tottenham og Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld birti Spurs myndband af glæsimarki Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik liðanna fyrir tæpum sex árum á Twitter. Gylfi skoraði sigurmark Tottenham í umræddum leik í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á White Hart Lane 23. mars 2014. Southampton komst í 0-2 með mörkum Jays Rodríguez og Adams Lallana en Christian Eriksen minnkaði muninn á 31. mínútu. Gylfi kom inn á sem varamaður fyrir Mousa Dembélé í hálfleik. Strax á upphafsmínútu seinni hálfleiks jafnaði Eriksen í 2-2 með sínu öðru marki. Þegar tvær mínútur voru komnar fram fyrir venjulegan leiktíma fékk Gylfi boltann fyrir utan vítateig frá Eriksen. Hafnfirðingurinn lét vaða og skoraði með frábæru skoti. Markið má sjá hér fyrir neðan. Stunning from Sigurdsson #THFC #COYSpic.twitter.com/cd6wKB8a6Q— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2020 Knattspyrnustjóri Tottenham á þessum tíma var Tim Sherwood sem tók við eftir að André Villas-Boas var rekinn í desember 2013. Stjóri Southampton var hins vegar Mauricio Pochettino sem tók við Tottenham eftir tímabilið og stýrði liðinu með góðum árangri um rúmlega fimm ára skeið. Gylfi skoraði alls 13 mörk í 83 leikjum fyrir Tottenham á árunum 2012-14. Leikur Tottenham og Southampton hefst klukkan 19:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn mætir Norwich City í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Í tilefni af endurteknum leik Tottenham og Southampton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld birti Spurs myndband af glæsimarki Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik liðanna fyrir tæpum sex árum á Twitter. Gylfi skoraði sigurmark Tottenham í umræddum leik í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á White Hart Lane 23. mars 2014. Southampton komst í 0-2 með mörkum Jays Rodríguez og Adams Lallana en Christian Eriksen minnkaði muninn á 31. mínútu. Gylfi kom inn á sem varamaður fyrir Mousa Dembélé í hálfleik. Strax á upphafsmínútu seinni hálfleiks jafnaði Eriksen í 2-2 með sínu öðru marki. Þegar tvær mínútur voru komnar fram fyrir venjulegan leiktíma fékk Gylfi boltann fyrir utan vítateig frá Eriksen. Hafnfirðingurinn lét vaða og skoraði með frábæru skoti. Markið má sjá hér fyrir neðan. Stunning from Sigurdsson #THFC #COYSpic.twitter.com/cd6wKB8a6Q— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 5, 2020 Knattspyrnustjóri Tottenham á þessum tíma var Tim Sherwood sem tók við eftir að André Villas-Boas var rekinn í desember 2013. Stjóri Southampton var hins vegar Mauricio Pochettino sem tók við Tottenham eftir tímabilið og stýrði liðinu með góðum árangri um rúmlega fimm ára skeið. Gylfi skoraði alls 13 mörk í 83 leikjum fyrir Tottenham á árunum 2012-14. Leikur Tottenham og Southampton hefst klukkan 19:45 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn mætir Norwich City í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira